Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 2022, Blaðsíða 28

Sjómannadagsblaðið - 2022, Blaðsíða 28
Óðinn siglir til Grindavíkur  Guðmundur segir að allt sé orðið nokkuð klárt um borð í Óðni, til- skilin leyfi til siglingar séu á næsta leiti, enda öll nauðsynleg stjórn- tæki og skipsbúnaður að verða klár til notkunar. „Nýtt haffæri Óðins er skilyrt við dagana frá 11. maí til 31. júlí ár hvert, fimmtán manna áhöfn og að hámarki tólf farþegar um borð þegar siglt er. Leyfið þarf svo að endurnýja árlega. Við ætlum að sigla af stað laugardags- morguninn 11. júní frá Reykjavík til Grindavíkur. Með í för verða m.a. sendiherra Japan á Íslandi, Takeyoshi Kidoura forstjóri Mirai og tveir kollegar hans hjá skipa- smíðastöðinni og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson,“ segir Guðmundur. Þegar skipið hefur lagst að bryggju í Grindavík afhend- ir Kidoura mastrið formlega ásamt því sem forseti Íslands flytur stutta tölu. „Síðan förum við í land og tökum þátt í há- tíðarhöldum Grindvíkinga, Sjó- aranum síkáta, og skipið verður til sýnis á glæsilegri sjómanna- og fjölskylduhátíð íbúa þar í bæ. Síðan siglum við aftur til baka til Reykjavíkur í eftirmiðdaginn. Á sjómannadaginn 12. júní verð- ur Óðinn því miður ekki til sýnis fyrir gesti og gangandi, enda aðgengi að skipinu ekki öruggt þar sem það liggur sem stendur á meðan verið er að endursmíða bryggjuna við Sjóminjasafnið, þar sem heimahöfn Óðins er.“  – bv Fyrsta reglugerðin um safnskip gefin út á Íslandi n Fyrsta reglugerðin (nr. 1044/2021) sem gefin hefur verið út um safnskip hérlendis tók gildi 27. sept- ember á síðasta ári og heyrir hún undir Innviðaráðuneytið. í reglugerðinni er safnskip skilgreint sem skip, 50 ára eða eldra, sem rekið er í menningarlegum tilgangi og hefur fengið skráningu sem slíkt. Segir að menningarlegur tilgangur skipsins nái aðeins til menningarlegs gildis skipsins sjálfs en ekki starfsem- innar um borð, svo sem tónleikahalds eða annarra menningarviðburða. Undir þessa reglugerð heyrir varðskipið Óðinn, sem er rúmlega 60 ára gamall, en hann kom nýr til landsins í lok janúar 1960. á hverjum miðvikudegi hittast um borð í óðni meðlimir Hollvinasamtaka óðins og taka stöðuna. Mynd/Jón kr. Friðgeirsson óðinn hefur um árabil legið við bryggju á granda í reykjavík, en heimahöfn hans er við Sjóminjasafnið. Mynd/Jón kr. Friðgeirsson meðal þess sem skipt hefur verið um eru spjöldin fyrir ganghraða- skipanirnar. Mynd/BV 28 S J ó m a n n a d a G S b L a ð i ð j ú n í 2 0 2 2 Eimskipafélag Íslands sendir öllum sjómönnum og ölskyldum þeirra heillaóskir í tilefni dagsins með kærri þökk fyrir þeirra mikilvæga starf Til hamingju með daginn sjómenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.