Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 2022, Blaðsíða 24

Sjómannadagsblaðið - 2022, Blaðsíða 24
Sendum íslenskum sjómönnum árnaðaróskir á sjómannadaginn að jafnaði eru um 15 manns í áhöfn dettifoss. Það fer vel um alla í sameigin- legu setustofunni, þar sem áhöfnin getur hvílt sig eftir langan dag og horft saman á kvikmyndir á risaskjá. Jón H. Ragnarsson ræður ríkjum í eldhúsinu, þaðan sem hann reiðir fram þrjár heitar máltíðir á dag, auk kaffihressingar og nætursnarls. Hann segir áhöfnina vera snyrtilega og að það sé ekki til matvendni í henni. „Þeir éta allt,“ segir Jón. dettifoss er búinn margvíslegum öryggisbúnaði. Í hverjum einasta túr eru því haldnar ýmsar öryggisæf- ingar; til að mynda reykköfun, ræs- ing neyðarljósavélar, hvernig skal yfirgefa skipið og bjarga manni sem fallið hefur fyrir borð. Ríkharður Sverrisson skipstjóri hefur verið í næstum 50 ár til sjós. Hann er ekki í vafa um að dettifoss sé besta skip sem hann hafi siglt, það fari „vel með mann í vondu veðri“ og því hafi þeir aldrei lent í háska þrátt fyrir hvass- viðri og öldugang. dettifoss sé öflugt skip, búið besta búnaði sem völ er á og sérhannað fyrir siglingar á norðurslóðum. Ekki hafa þennan bakgrunn með ;) Notist á rauðum bakgrunn Notist á hvítum bakgrunn Notist á annars alltaf 4          s t e t t a f e l a g i d . i s s t e t t a f e l a g i d . i s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.