Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 2022, Side 24

Sjómannadagsblaðið - 2022, Side 24
Sendum íslenskum sjómönnum árnaðaróskir á sjómannadaginn að jafnaði eru um 15 manns í áhöfn dettifoss. Það fer vel um alla í sameigin- legu setustofunni, þar sem áhöfnin getur hvílt sig eftir langan dag og horft saman á kvikmyndir á risaskjá. Jón H. Ragnarsson ræður ríkjum í eldhúsinu, þaðan sem hann reiðir fram þrjár heitar máltíðir á dag, auk kaffihressingar og nætursnarls. Hann segir áhöfnina vera snyrtilega og að það sé ekki til matvendni í henni. „Þeir éta allt,“ segir Jón. dettifoss er búinn margvíslegum öryggisbúnaði. Í hverjum einasta túr eru því haldnar ýmsar öryggisæf- ingar; til að mynda reykköfun, ræs- ing neyðarljósavélar, hvernig skal yfirgefa skipið og bjarga manni sem fallið hefur fyrir borð. Ríkharður Sverrisson skipstjóri hefur verið í næstum 50 ár til sjós. Hann er ekki í vafa um að dettifoss sé besta skip sem hann hafi siglt, það fari „vel með mann í vondu veðri“ og því hafi þeir aldrei lent í háska þrátt fyrir hvass- viðri og öldugang. dettifoss sé öflugt skip, búið besta búnaði sem völ er á og sérhannað fyrir siglingar á norðurslóðum. Ekki hafa þennan bakgrunn með ;) Notist á rauðum bakgrunn Notist á hvítum bakgrunn Notist á annars alltaf 4          s t e t t a f e l a g i d . i s s t e t t a f e l a g i d . i s

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.