Skólavarðan - 2021, Side 58

Skólavarðan - 2021, Side 58
58 SKÓLAVARÐAN HAUST 2021 SKÓLAVARÐAN / Krossgáta Lárétt  f 1. Hershöfðingi sem norska gatan Karl Johann er kennd við. (4,10)  f 8. Orð yfir glæpasamtök komið úr sikileysku. (5)  f 10. Keppnisgrein með frjálsri aðferð sem allir framkvæma þó nær eins. (9)  f 11. Lítill fiskur af síldarætt, stundum notaður á pítsur. (7)  f 13. Langvinnur húðsjúkdómur sem einkennist af kláða, roða, þurrki og sprungum í húð. (4)  f 14. Annað og algengara orð yfir sæegg. (7)  f 15. Líkleg lýsing á þjóðerni þeirrar sem talar 38. lárétt. (8)  f 16. Blaðkennd flétta. (4)  f 17. Lærdómsmaður sem hafði Mefistófeles sem þjón. (5)  f 20. „Ó, blíði Jesú, blessa þú“ er ...., tegund af trúarlegum söng. (13)  f 24. Árstíðabundna fisktegund- in sem mörg lög hafa verið samin um. (6)  f 25. Þekktasta smokkavöru- merki heims. (5)  f 27. Latneska orðið yfir reiði. (3)  f 29. Aflvél með rafal sem knúin er gasi eða vatnsafli. (8)  f 30. Ávaxtatré (phoenix dactylifera) sem stundum vex í eyðimörkum. (10)  f 31. Við þessa á sátu Njálssynir fyrir Þráni. (11)  f 34. Veiðarfærið sem var fundið upp í Danmörku og smalar saman bolfiski og flatfiski. (9)  f 36. Elsta þekkta ritformið. (10)  f 38. Tungumál náskylt móð- urmáli Jesú sem notað var sem helgimál á tímum hans. (8)  f 39. Einn af þeim Þingeyingum sem Jóhann Magnús Bjarnason skrifaði um í bók sinni. (12)  f 40. Land í Himalajafjöllunum. (6) Lóðrétt  f 1. Blóm sem ber sama nafn og kærasta Aladíns. (7)  f 2. Latneskt heiti opins svæðis í miðju húss. (6)  f 3. Skák sem er frestað. (7)  f 4. Vulpes vulpes, áður vinsælt veiðidýr í Englandi. (9)  f 5. Á sem fellur úr Skorradals- vatni. (9)  f 6. Hverfi á Akureyri. Svæðið er myndað af framburði Glerár. (7)  f 7. Húðunarefni úr glerdufti sem er húðað yfir hlut honum til verndar og til að fá gljáa. (6)  f 8. Hluti af tegund af mynd- verki sem var mjög vinsælt hjá Rómverjum. (10)  f 9. Gróðursælt svæði í Vatns- firði. (11)  f 12. Orð sem notað er yfir vígtennur okkar. (8)  f 16. Austurrískt sætabrauð. (7)  f 18. Þungarokkshljómsveit sem gaf út plötuna Baldur. (8)  f 19. Gjallgígur í Borgarfirði sem er vinsælt að ganga upp á. (7)  f 21. Efnið í kæruleysissprautu. (7)  f 22. Teningur er þekktasta afbrigði þessa rúmforms. (12)  f 23. Rétt heiti yfir hálurnar sem umkringja kviðarhol okkar. (12)  f 26. Franskt tískuhús, stofnað 1947 eða 1948, sem er kennt við stofnandann, Frakka frá Normandí. (4)  f 27. Annað heiti Jakobshafnar á Grænlandi. (9)  f 28. Fornt konungsríki, nú lýðræðisríki. Síðasti einvaldur var keisarinn Haile Selassie. (7)  f 32. Höfundur Söngva Satans. (7)  f 33. Þjóðsagnapersóna sem verslunarsíða er kennd við. (3,4)  f 35. Samskrá íslenskra bókasafna. (6)  f 36. ___ lab, smiðja sem leyfir fólki að búa til hluti út frá stafrænni forskrift. (3)  f 37. C2H6 (4) Krossgáta Sendu okkur lausn gátunnar á utgafa@ki.is. Síðasti skiladagur er 15. desember 2021  f LAUSN SÍÐUSTU GÁTU Í verðlaun er bókin Umfjöllun eftir Þórarin Eldjárn.

x

Skólavarðan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.