Skólavarðan - 2021, Blaðsíða 58

Skólavarðan - 2021, Blaðsíða 58
58 SKÓLAVARÐAN HAUST 2021 SKÓLAVARÐAN / Krossgáta Lárétt  f 1. Hershöfðingi sem norska gatan Karl Johann er kennd við. (4,10)  f 8. Orð yfir glæpasamtök komið úr sikileysku. (5)  f 10. Keppnisgrein með frjálsri aðferð sem allir framkvæma þó nær eins. (9)  f 11. Lítill fiskur af síldarætt, stundum notaður á pítsur. (7)  f 13. Langvinnur húðsjúkdómur sem einkennist af kláða, roða, þurrki og sprungum í húð. (4)  f 14. Annað og algengara orð yfir sæegg. (7)  f 15. Líkleg lýsing á þjóðerni þeirrar sem talar 38. lárétt. (8)  f 16. Blaðkennd flétta. (4)  f 17. Lærdómsmaður sem hafði Mefistófeles sem þjón. (5)  f 20. „Ó, blíði Jesú, blessa þú“ er ...., tegund af trúarlegum söng. (13)  f 24. Árstíðabundna fisktegund- in sem mörg lög hafa verið samin um. (6)  f 25. Þekktasta smokkavöru- merki heims. (5)  f 27. Latneska orðið yfir reiði. (3)  f 29. Aflvél með rafal sem knúin er gasi eða vatnsafli. (8)  f 30. Ávaxtatré (phoenix dactylifera) sem stundum vex í eyðimörkum. (10)  f 31. Við þessa á sátu Njálssynir fyrir Þráni. (11)  f 34. Veiðarfærið sem var fundið upp í Danmörku og smalar saman bolfiski og flatfiski. (9)  f 36. Elsta þekkta ritformið. (10)  f 38. Tungumál náskylt móð- urmáli Jesú sem notað var sem helgimál á tímum hans. (8)  f 39. Einn af þeim Þingeyingum sem Jóhann Magnús Bjarnason skrifaði um í bók sinni. (12)  f 40. Land í Himalajafjöllunum. (6) Lóðrétt  f 1. Blóm sem ber sama nafn og kærasta Aladíns. (7)  f 2. Latneskt heiti opins svæðis í miðju húss. (6)  f 3. Skák sem er frestað. (7)  f 4. Vulpes vulpes, áður vinsælt veiðidýr í Englandi. (9)  f 5. Á sem fellur úr Skorradals- vatni. (9)  f 6. Hverfi á Akureyri. Svæðið er myndað af framburði Glerár. (7)  f 7. Húðunarefni úr glerdufti sem er húðað yfir hlut honum til verndar og til að fá gljáa. (6)  f 8. Hluti af tegund af mynd- verki sem var mjög vinsælt hjá Rómverjum. (10)  f 9. Gróðursælt svæði í Vatns- firði. (11)  f 12. Orð sem notað er yfir vígtennur okkar. (8)  f 16. Austurrískt sætabrauð. (7)  f 18. Þungarokkshljómsveit sem gaf út plötuna Baldur. (8)  f 19. Gjallgígur í Borgarfirði sem er vinsælt að ganga upp á. (7)  f 21. Efnið í kæruleysissprautu. (7)  f 22. Teningur er þekktasta afbrigði þessa rúmforms. (12)  f 23. Rétt heiti yfir hálurnar sem umkringja kviðarhol okkar. (12)  f 26. Franskt tískuhús, stofnað 1947 eða 1948, sem er kennt við stofnandann, Frakka frá Normandí. (4)  f 27. Annað heiti Jakobshafnar á Grænlandi. (9)  f 28. Fornt konungsríki, nú lýðræðisríki. Síðasti einvaldur var keisarinn Haile Selassie. (7)  f 32. Höfundur Söngva Satans. (7)  f 33. Þjóðsagnapersóna sem verslunarsíða er kennd við. (3,4)  f 35. Samskrá íslenskra bókasafna. (6)  f 36. ___ lab, smiðja sem leyfir fólki að búa til hluti út frá stafrænni forskrift. (3)  f 37. C2H6 (4) Krossgáta Sendu okkur lausn gátunnar á utgafa@ki.is. Síðasti skiladagur er 15. desember 2021  f LAUSN SÍÐUSTU GÁTU Í verðlaun er bókin Umfjöllun eftir Þórarin Eldjárn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.