Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2009, Page 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2009, Page 14
14 – Sjómannablaðið Víkingur Alhliða þjónusta við sjávarútveginn YANMAR báta- og skipavélar hafa í gegn um árin verið rómaðar fyrir mikla endingu, hagkvæmni í rekstri og ekki síst hversu hljóðlátar þær eru. YANMAR er einn öflugasti vélaframleiðandi í heims í dag með vélaúrval frá 9 til 4500 hestöfl. Marás Vélar ehf. Akralind 2 - 201 Kópavogur S: 555 6444 - F: 565 7230 www.maras.is NorSap brúarstóla má finna víða í Íslenska flotanum enda sérstaklega hannaðir í samráði við óskir sjómanna. Rafmagnsstjórntæki í skip og báta hafa átt vaxandi vinsældum að fagna á síðustu árum. Marás er með mikla reynslu af uppsetningu á slíkum búnaði frá ZF Marine í Bandaríkjunum. Alhliða þjónusta við sjávarútveginn sjómennsku sem framtíðar starfsvett- vang, þó auðvitað þurfi að gera margt til að bæta umhverfið. Mitt viðhorf og sú aðkoma sem ég hef haft að kjaramálum vélstjóra hefur mikið snúist um þetta sjónarmið, að aðlaga starfið að breyttum þjóðfélagsaðstæðum, því það hefur alltaf verið þannig að þótt góð laun séu í boði þá eru menn alltaf með hugann við það að finna sér störf í landi sjái þeir ekki framtíðina á sjónum. Það hefur orðið mikil bylting í atvinnu- lífi í landi, framboð af álitlegum störfum hefur stóraukist og þá að sama skapi samkeppnin um hæfa einstaklinga, sérstaklega hvað varðar vélstjóra og vél- fræðinga þar sem kunnátta þeirra og menntun er mjög eftirsótt á mörgum sviðum atvinnulífsins. Mikil vöntun hefur þess vegna verið á vélstjóramennt- uðum mönnum, þurft hefur að manna vélstjórastöður í flotanum með enda- lausum undanþágum, sem í mörgum til- vikum hefur verið komið í algert óefni, útfrá þeim öryggissjónarmiðum sem við höfum unnið eftir. Það er með flesta sem stunda sjómennsku, þeir endast í þessu í tiltekinn tíma, síðan fara þeir í land og aðrir koma í staðinn. Fyrir þessa atvinnugrein eins og margar aðrar at- vinnugreinar er mannauðurinn og kunn- áttan sem menn safna sér gífurleg verð-

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.