Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2009, Blaðsíða 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2009, Blaðsíða 26
Fiskiskipið Viola var smíðað í Hollandi 1967 sem Fylkir RE-171. Árið 1969 keypti Söltunarstöðinni Hilmir á Fáskrúðsfirði skipið og nefndi Hilmi SU- 171 og frá 1980 sem Hilmir II SU-177. Árið 1989 keypti Dögun h/f á Sauðár- króki skipið og nefndi Röst SK. Árið 1993 var skipið selt til norskrar útgerðar og nefnt Solgunn en skráð í Belize. Árið 2002 komst skipið í eigu útgerðar í Úrúgvæ en nafni þess var síðan breytt árið 2008 í Viola þegar það var skráð í Cape Town. Eins og sjá má á myndinni af Violu er ekki auðvelt að átta sig á því að hún hafi í eina tíð litið út eins og ljós- mynd Jóns Páls Ásgeirssonar sýnir svo glöggt. Daginn eftir að skipið náðist á flot á ný var þetta sjónin sem blasti við mönnum. Eins og sjá má þurfti mikinn búnað til að ná skipinu á flot á ný en eins og áður sagði var skipið rifið í kjölfarið. Hilmir II að koma til hafnar. (Ljósm. Jón Páll Ásgeirsson) Viola við bryggju í Cape Town. 26 – Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.