Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2017, Side 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2017, Side 28
28 – Sjómannablaðið Víkingur starsýnt á að það vantaði á hana tippið en þar sem það átti að vera var skegg. Ég þorði ekki að spyrja hana hverju þetta sætti en þegar ég kom heim spurði ég Sigríði húsfreyju: Af hverju er hún Svanhvít ekki með tippi? Sigríður svaraði: Konur eru með gat þar sem tippið er á körlum og tippið er til þess að búa til börn. Ef maðurinn set- ur tippið inn í konuna þá verður til barn. Þetta fannst mér mjög merkilegt. Ég hélt að engill kæmi með börnin frá Guði. Blessaður fyrir viskípelann Þegar í Hólminn kom fórum við fyrst til Árna Helgasonar en hann var póst- meistari og mikill bindindisfrömuður. Eiginkona Árna og Mummi voru skóla- systkini úr Kennaraskólanum. Mummi gisti hjá þeim en ég gisti hjá séra Sigurði Lárussyni og konu hans, Ingigerði Ágústsdóttur, en prófastshúsið og húsið sem ég ólst upp í, Kúldshús, voru hlið við hlið og var ég heimagangur hjá Ingi- gerði þegar ég var barn. Ég lumaði á viskípela af svarta Jóni sem ég gaf séra Sigurði og hann blessaði mig fyrir. Morguninn eftir fórum við með rútu suður. Ragnar Franzson í víðáttu Íslands.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.