Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2017, Side 42

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2017, Side 42
42 – Sjómannablaðið Víkingur U m mánaðamótin ágúst – september 1947 voru staddir í Hull, í Englandi, 12 sjómenn þeirra erinda að sækja fyrsta hafnfirska nýsköpunartogarann. Skipið, b.v. Bjarni riddari GK 1, hafði verið sjósettur þann 26. október 1946 hjá Cochrane & sons Ltd, í Selby, en fullnaðar frágangur á skip- inu fór fram í Hull. Þaðan var hinum nýja togara reynslusiglt á Humberfljóti þann 19 ágúst 1947. Hafnfirsku sjómennirnir sem áður höfðu verið á b.v. Óla Garða GK 190 undir stjórn Baldvins Halldórssonar skipstjóra og sem nú biðu afhendingar hins nýja skips, nutu dvalarinnar í Englandi. Ensk sveitasæla heillaði aðkomumennina sem einn daginn leigðu sér „privat“ rútubíl með einkabílstjóra í dagsferð um nær liggjandi héruð. GAMLA MYNDIN „Riddarinn“ sóttur til Englands fyrir 70 árum Áhöfnin sem sótti Bjarna riddara í enskri sveitasælu. Baldvin Halldórsson skipstjóri er klæddur jakkafötum fyrir miðri mynd. Mynd: Baldvin Halldórsson

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.