Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2008, Síða 40

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2008, Síða 40
ar­lega skuldbundin af sam­ningnum­ og ber­ að fr­am­kvæm­a hann í góðr­i tr­ú. Í 27. gr­. Vínar­sáttm­álans, sem­ einnig á hé­r­ við, segir­ að br­ot á alþjóðasam­ningi ver­ði ekki r­é­ttlætt m­eð vísan til landslaga viðkom­andi r­íkis.27 Auk fyrrgreindra þjóðréttarreglna sem kveða á um bindandi áhrif þjóð- réttarsamninga, ber orðalag mannrétt- indasamningsins sjálfs það með sér að honum sé ætlað að vera skuldbindandi. Í 2. gr. mannréttindasamningsins er kveðið á um 1) skyldu ríkjanna til að virða og tryggja borgurum sínum þau réttindi sem viðurkennd eru í samningnum; 2) skyldu þeirra til að gera nauðsynlegar ráðstaf- anir í lögum eða með öðrum hætti til að tryggja framfylgni hans og 3) skyldu ríkjanna til að veita raunhæfar úrbætur til þeirra sem kunna að hafa orðið fyrir skerðingu á réttindum sínum. Að lokum má bæta því við um bind- andi áhrif mannréttindasamningsins, að breytni íslenskra stjórnvalda gefur sterklega til kynna að ríkið telji sig yfirleitt bundið af þeim alþjóðasamn- ingum sem það er aðili að. Þetta má t.d. sjá í lagafrumvörpum28 en einnig er vert að benda á að í málflutningi sínum fyrir Mannréttindanefndinni varði ríkið fiskveiðistjórnunarkerf- ið m.a. með vísan til skuldbindinga sinna gagnvart Hafréttarsamningnum. Mannréttindasamningar eru ann- ars eðlis en samningar á borð við Hafréttarsamninginn vegna þess að þeir skapa réttindi fyrir aðila sem eiga ekki beina aðild að samningunum. Íslenska ríkið brýtur því ekki gegn beinum hags- munum annarra aðildarríkja ef það ger- ist brotlegt við mannréttindasamninga,29 líkt og það myndi e.t.v. gera ef um brot gegn Hafréttarsamningnum væri að ræða. Hafréttarsamningurinn, sem var fullgildur af Alþingi árið 1985,30 hefur þó alls ekki sterkara gildi en umræddur mannréttinda- samningur. Það er almennt viðurkennt í alþjóðasamfélaginu að mannréttindi hafi gríðarlega sterkt vægi og túlka beri þjóð- réttarreglur á þann hátt sem samræmist ákvæðum mannréttindasamninga (en ekki öfugt) ef hætta er á árekstrum þjóð- réttarsamninga. Hið sérstaka eðli mann- réttindasamninga veitir ríkjum því enga tilslökun við framkvæmd þeirra. Að framansögðu er óhætt að fullyrða að Ísland er skuldbundið skv. alþjóðalögum til að virða og framkvæma mannrétt- indasamninginn í góðri trú. Bindandi áhrif álits Mannréttindanefnd arinnar: Almennt er talið að við túlkun og framkvæmd þjóðréttarsamninga beri að virða álit og niðurstöður þar til gerðra stofnanna. Það eykur einsleitni sem er nauðsynleg til að tryggja samræmi í fram- kvæmd meðal aðildarríkja tiltekinna samninga.31 Sem dæmi um stofnanir af þessu tagi má nefna Evrópudómstólinn, Mannréttindadómstól Evrópu, EFTA landsins vær­u sam­eign þjóðar­innar­ og aflaheim­ildir­ yr­ðu ekki taldar­ til eigna handhafa þeir­r­a. Því gæti ekki talist r­é­tt- lætanlegt til ver­ndar­ nytjastofnunum­, að helstu auðlind þjóðar­innar­ vær­i br­eytt úr­ alm­annaeign í einkaeign sem­ gengi kaup- um­ og sölum­. (10.4. m­gr­.) Niðurstaða Mannréttindanefndarinnar varð sú, að íslensku lögin um stjórn fiskveiða brytu í bága við 26.gr. mann- réttindasamningsins, þar sem ríkið þótti ekki hafa fært nægileg rök fyrir því að varanleg einkaheimild afmarkaðs hóps til nýtingar eða sölu á sameiginlegri eign þjóðarinnar gæti talist réttlætanleg og nauðsynleg m.t.t. þess tilgangs sem lögin ættu að þjóna. (10.4. og 11. mgr.) Um bein réttaráhrif álitsins í landsrétti Í dómum Hæstaréttar er að finna sterka viðleitni til að túlka íslenskan rétt til sam- ræmis við þjóðréttarreglur.16 Þetta lög- skýringarsjónarmið þykir sérstaklega eiga við þegar ríkið hefur skuldbundið sig til að haga löggjöfinni til samræmis við rétt- indi borgaranna, sbr. dóm Hæstaréttar frá 18 maí 1995.17 Þá hefur Hæstiréttur vísað sérstaklega til mannréttindasamningsins sem hér um ræðir (Alþjóðasamningsins um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi). Í dómi frá 5. mars 1992, taldi Hæstiréttur að túlka bæri þágildandi 72.gr. stjórn- arskrárinnar um tjáningarfrelsi18 „með tilliti til þeirra skuldbindinga um vernd æru, persónu- og tjáningarfrelsis í alþjóð- legum mannréttindasáttmálum, sem íslenska ríkið hefur fullgilt. [Væri] þar að geta Mannréttindasáttmála Evrópu [...] og Alþjóðasamnings um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi.“ 19 Enda þótt Hæstir­é­ttur­ telji sig skuldbundinn til að skýr­a íslensk lög til sam­r­æm­is við þjóðar­é­tt, hafa ólög- festar­ þjóðr­é­ttar­r­eglur­ ekki bein r­é­tt- ar­áhr­if í íslenskum­ r­é­tti.20 Niður­staða Mannr­é­ttindanefndar­innar­ er­ t.a.m­. ekki ógilding á dóm­i Hæstar­é­ttar­ í Vatneyrarmálinu. Í fyr­sta lagi er­ Mannr­é­ttindanefndin ekki dóm­stóll og þó r­íkið hafi viður­kennt lögbær­ni hennar­ til að m­eta er­indi fr­á einstakl- ingum­ er­ hún ekki stofnun sem­ kveður­ upp bindandi dóm­a.21 Í öðr­u lagi hefur­ Mannr­é­ttindanefndin ekki lögsögu til að m­eta lögm­æti laga gagnvar­t stjór­n- ar­skr­ánni, heldur­ einungis gagnvar­t þeim­ m­annr­é­ttindasam­ningi sem­ henni er­ ætlað að túlka. Þess ber­ þó að geta að fyr­- ir­m­ynd jafnr­æðisr­eglu stjór­nar­skr­ár­innar­ er­ sótt til 26. gr­. m­annr­é­ttindasam­nings- ins sem­ hé­r­ um­ r­æðir­ og í athugasem­dum­ m­eð fr­um­var­pi fr­á 1994 um­ br­eytingar­ á m­annr­é­ttindaákvæðum­ stjór­nar­skr­ár­, segir­ m­.a: „[J]afnr­æðisr­eglan er­ skýr­lega or­ðuð í alþjóðlegum­ m­annr­é­ttindasam­n- ingum­ sem­ Ísland er­ aðili að og er­ því til eðlilegr­ar­ sam­r­æm­ingar­ að festa hana í stjór­nar­skr­ána. Þannig er­ hún afdr­átt- ar­laust or­ðuð í 26.gr­. alþjóðasam­ningsins um­ bor­gar­aleg og stjór­nm­álaleg r­é­ttindi.“22 Því m­á e.t.v. segja að álit m­annr­é­ttinda- nefndar­innar­ sé­ í r­aun túlkun viðkom­- andi ákvæðis stjór­nar­skr­ár­innar­, þótt m­eð óbeinum­ hætti sé­. En þrátt fyrir að álitið hafi, strangt til tekið, ekki bein réttaráhrif í íslenskum rétti, er fráleitt að telja íslenska ríkið óbundið af því. Ríkinu ber þvert á móti þjóðréttarleg skylda til að virða álitið og fylgja því eftir. Bindandi áhrif álitsins að þjóðarétti Við mat á gildi álitsins þarf að gefa gaum að tvennu; bindandi áhrifum mannréttindasamningsins og bindandi áhrifum álitsins sjálfs. Bindandi áhrif mannréttindasamn- ingsins: Þjóðr­é­ttar­r­eglur­ er­u af ým­sum­ toga og bindandi áhr­if þeir­r­a m­isjöfn. Alþjóðasam­ningar­, sem­ r­íki hafa und- ir­r­itað og fullgilt, er­u hins vegar­ ekki til skr­auts. Þjóðr­é­ttar­sam­ningar­ er­u t.a.m­. þær­ gr­undvallar­r­é­ttar­heim­ildir­ sem­ Alþjóðadóm­stóllinn í Haag styðst við í dóm­um­ sínum­.23 Þær­ r­eglur­ sem­ gilda um­ þjóðr­é­ttar­sam­ninga er­u að nokkr­u leyti fr­ábr­ugðnar­ r­eglum­ hins hefðbundna sam­n- ingar­é­ttar­ en þó er­u m­eginr­eglur­nar­ þær­ söm­u. Í 26. gr­. Vínarsáttmálans um þjóð- réttarsamninga24 er­ „pacta sunt servanda“ helsta m­eginr­egla sam­ningar­é­ttar­, skr­áð: Fullgildir alþjóðasamningar eru bindandi fyrir öll aðildarríki þeirra og þá ber að framkvæma í góðri trú.25 Þau 160 r­íki sem­ er­u aðilar­ að m­annr­é­ttindasam­ningnum­,26 að Íslandi m­eðtöldu, er­u því þjóðr­é­tt- 40 - Sjóm­annablaðið Víkingur­ Slíkt eignarhald væri andstætt 1.gr. laganna sjálfra sem kvæði á um að nytjastof- nar landsins væru sameign þjóðarinnar og aflaheimildir yrðu ekki taldar til eigna handhafa þeirra. Því gæti ekki talist rét- tlætanlegt til vern- dar nytjastofnunum, að helstu auðlind þjóðarinnar væri breytt úr almannaeign í einkaeign sem gengi kaupum og sölum.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.