Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2010, Side 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2010, Side 43
HDS 10/20-4 M 30-200 bör 500-1000 ltr/klst HDS 8/17-4 M 30-170 bör 400-800 ltr/klst HDS 5/11 U/UX 110 bör 450 ltr/klst 1x230 volt Gufudælur Aflmiklir vinnuþjarkar Skeifan 3E-F · Sími 581-2333 · Fax 568-0215 · www.rafver.is K Ä R C H E R S Ö L U M E N N F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð Skipstjórnarmenn í Félagi skipstjórnarmanna Fundir milli hátíða Akureyri 27. desember kl. 14.00: Strikið, 4. hæð Skipagötu 14. Reykjavík 30. desember kl. 14.00: Grand Hotel Reykjavík ,Háteigi 4. hæð Jólakveðja, Stjórnin komu skilaboð um að þyrlan hefði orðið að snúa við vegna veðurs er hún var í um 7 mínútna fjarlægð frá skipunum. Nú vissu allir, að dagar Flying Enterprise væru taldir. Neðan úr skipinu heyrðust háværir hvellir eins sprengingar er hurðir og skilrúm létu undan þungan- um. „Kominn tími til að fara“ sagði Carlsen við Dancy og þeir skriðu með erfiðismunum út á reykháfinn. Skipverj- arnir á hjálparskipinum fylgdust með og vissu, af sjómannsreynslu sinni, að tvenns konar hætta steðjaði að mönn- um, þegar þeir stykkju, brak úr skipinu, sem nú flaut um allan sjó og sogið, sem myndaðist við sökkvandi skip. Stundarfjórðungi yfir klukkan þrjú stóðu þeir á reykháfnum og Carlsen stakk upp á, að þeir stykkju samtímis, en það vildi Dancy ekki, skipstjórinn yfir- gæfi skip sitt síðastur. Dancy stökk, lenti á röngu róli, ofan í öldudal, fór á kaf, en gat bjargað sér. Carlsen var heppnari og innan skamms syntu þeir saman í átt að dráttarbátnum. Tveim mínútum fyrir hálf fjögur voru þeir komnir um borð, heilu og höldnu. „Ég vildi að ég hefði tíu svona stýrimenn með mér“ sagði Carl- sen. Þeir fengu þurr föt, te og romm og Carlsen sofnaði strax. Turmoil og Will- ard Keith fylgdust með dauðastríði Flying Enterprise, sem seig í hafið; 10 mínútum eftir klukkan fjögur var skipið sokkið. Skipin, bæði fylgdarskipin og önnur nærstödd, þeyttu flautur sínar, á dekki stóðu þögulir sjómenn og drúptu höfði eins og við jarðarför. Nærri tveggja vikna hetjulegri baráttu Carlsens skip- stjóra var lokið. Hann hafði misst skip sitt, en unnið einstakt afrek. Heimildaskrá: Frank Delany: Simple Courage, New York 2006 Um sollinn sæ, Reykjavík 1958 Morgunblaðið Tíminn Þjóðviljinn Af vefnum: http://www.dr.dk/kroniken/1950erne/idoler_ idealer/mod_kaptajn.asp http://www.berlingske.dk/kultur/mere-end-et- skib http://en.wikipedia.org/wiki/SS_Flying_Enter- prise http://www.prakash.dk/carlsens_doc.html http://perdurabo10.tripod.com/ships/id87.html http://www.teesships.freeuk.com/1129flying.htm Sjómannablaðið Víkingur – 43

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.