Norræn tíðindi - 01.12.1962, Blaðsíða 6

Norræn tíðindi - 01.12.1962, Blaðsíða 6
Norrcen tíðindi 1962 Stefán Jóhann Stefánsson, sendiherra (t.h.), afhendir Bjarna M. Gíslasyni rithöfundi riddarakross hinnar íslenzku Fálkaorðu. Myndin hér að ofan var tekin á heimili Stefáns Jóhanns Stefánssonar, sendiherra í Kaupmannahöfn, þegar hann afhenti Bjarna M. Gíslasyni rithöfundi riddarakross íslenzku Fálkaorðunnar. Sendiherrann hélt ræðu við það tækifæri og bar mikið lof á Bjarna fyrir kynningarstarf hans í Danmörku, ekki sízt í sambandi við handritamálið. Bjarni þakkaði með stuttri ræðu. Því næst flutti Jorgen Bukdahl, rithöfundur, kveðju frá Dönum. Meðal gesta við athöfnina voru S. Haugstrup-Jensen, skólastjóri við Grundtvigs Hojskole í Hillerod, Edv. Henriksen, bókaútgefandi, A. Richard Moller, málafærslumaður og Bent A. Koch, aðalritstjóri við Kristeligt Dagblad. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Norræn tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn tíðindi
https://timarit.is/publication/1680

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.