Norræn tíðindi - 01.12.1962, Page 20

Norræn tíðindi - 01.12.1962, Page 20
Norræn tíðindi 1962 lífsorku, og mörgum er það einnig tákn þess, hvernig Ijós andans gefur efninu líf. En steininn segir oss meira. Hann gegnir merku hlutverki. Vér getum skoðað hann sem altari, takn pess grundvállar, sem állt byggist á. Ekki fyrir þá sök, að enginn Guð sé til. Ekki getur steinn heldur skoðazt áltari hins óþekkta Guðs. Hann er frumstœtt ált- ari, helgað þeim göfuga Guði, sem mannkynið tilbiður á ýmsan hátt og nefnir ýmsum nöfnum. Málmsteinninn minnir oss einnig á allt það, sem traust er og óbifanlegt í þessum fallvalta og sibreytilega heimi. Þyngd steinsins og harka er tákn hinna traustu hornsteina trúar og þolgæðis, sem öll mannleg viðleitni verður að byggjast á. Málmurinn leiðir hugann að nauðsyn þsss að velja milli eyðingar og upp- byggingar, milli styrjaldar og friðar. Úr járni hefur maðurinn smtðað sér sér vopn, en einnig plógjárn. Úr járni eru stríðsvagnar gerðir, en úr járni hafa menn einnig byggt sér htbýli. Málm- steinn er hluti þeirrar auðlegðar, sem við höfum fengið í arf á þessari jörð. Á hvern hátt getum við bezt ávaxtað þann fjársjóð f Ljósgeislinn varpar birtu yfir stein- inn, í miðju herberginu. Þar eru ekki önnur tákn. Þar er ekkert, sem getur truflað athyglina eða rofið ró vorrar innstu vitundar. Þegar vér lítum upp frá upplýstum fleti málmsteinsins, mætir einfáldur myndflötur auganu á veggnum andspænis, er lyftir hugan- um út yfir tím,a og rúm í pögúlli leit að jafnvægi og kyrrð, þar sem friður og frelsi ríkir. Gamált spakmœli segir, að gildi kersins sé ekki fólgið t efninu eða ytra borði þess, heldur i hinu kúfta hvdlfi kersins eða inntáki þess. Þetta forna spákmæli á einnig við um þessa litlu vistarveru — herbergi þagn- arinnar. Það er á váldi þeirra, sem hing- að leita að gæða tómleik þess persónu- legu Itfi. Kyrrðin og þögul leit að friði og sam- ræmi endurnærir vora innstu vitund og veitir oss styrk. ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆*☆*☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ Hjemme pá Jorden Af William Heinesen Jeg ved et land hvor vinterdagen over havet er som skumringen mellem gamle grave. Her ved et aftensbord med brod og fisk sidder en gammel mager morlil med árede hænder og krogede fingre, men med megen god latter i sit hjerte. Sá er jeg hjemme igen. Mælken smager af ho og torverog. Kedlen syder sagligt over ilden. Udenfor synger ubegribeligt mange miilioner tons vand. Udenfor jager vinterstærenes aftenkáde flokke. Fárene gár til hvile pá fjeldet med dug og nordlys i pelsen. Kváll i inlandet Av Harry Martinson Tyst gátan speglas. Den spinner afton i stillnad sáv. Har finns en skirhet som ingen marker i grasets vav. Tyst boskap stirrar med gröna ögon. Den vandrar kvállslugn till vattnet ned. Och insjön háller till alla munnar sin játtesked. ^☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆* 18

x

Norræn tíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norræn tíðindi
https://timarit.is/publication/1680

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.