Norræn tíðindi - 01.12.1962, Síða 29

Norræn tíðindi - 01.12.1962, Síða 29
I Frá hátíðarsam- komu Norræna fé- lagsins í Þjóðleik- húsinu 29. sept. 1962. Frú Anna Borg og Poul Reumert fóru þar meðal annars með loka- þáttinn úr Fjalla- Eyvindi eftir Jó- hann Sigurjónsson (sjá myndirnar hér til hægri). Olav Erikssen, óperusöngvari frá Osló (sjá mynd neðst. til vinstri), söng nokkur lög eftir Edv. Grieg og Kristinn Halls- son, óperusöngv- ari (sjá mynd, efst til vinstri) söng finnsk lög. Árni Kristjánsson, pí- anóleikari annað- ist undirleik. Gert Crafoord, fiðluleikari frá Stokkhólmi (sjá mynd efst til v.), flutti sænska tón- list með aðstoð konu sinnar, frú Ann-Mari Fröier, píanóleikara.

x

Norræn tíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn tíðindi
https://timarit.is/publication/1680

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.