Fréttablaðið - 03.09.2022, Síða 20

Fréttablaðið - 03.09.2022, Síða 20
20 Íþróttir 3. september 2022 LAUGARDAGURÍÞRÓTTIR FRÉTTABLAÐIÐ 3. september 2022 LAUGARDAGUR Ensku liðin hafa aldrei eytt jafn miklum pening í nýja leikmenn og í þessum félaga- skiptaglugga, eða hartnær tveimur milljörðum punda. Barcelona á þrjú dýrustu félagaskiptin þennan glugga þrátt fyrir að vera nánast á hausnum. Sá dýrasti hefur skorað 17 mörk með Ajax á tveimur árum. benediktboas@frettabladid.is FÓTBOLTI Manchester United á dýr- ustu félagaskipti þessa félagaskipta- glugga þegar liðið tryggði sér Ant- ony frá Ajax. Hann er næstdýrasti leikmaður félagsins frá upphafi en aðeins Paul Pogba er dýrari. Hann hefur skorað 17 mörk fyrir Ajax í 57 leikjum en hann kemur upp úr unglingastarfi Sao Paulo. Ensku liðin eru fyrirferðarmikil á topp 20 listanum en Barcelona, sem er í bullandi fjárkröggum, á þó þrjú félagaskipti. Einhvern tímann munu fræðingar fara yfir þennan félagaskiptaglugga hjá Barcelona og reyna að komast að því hvernig í fjandanum félaginu tókst að kaupa alla þessa leikmenn. Chelsea eyddi mest Peningarnir í enska boltanum eru svo rosalega miklir að aðeins Liver- pool eyddi ekki yfir 100 milljónum punda í nýja leikmenn af þeim liðum sem enduðu í efstu sjö sæt- unum í fyrra. Alls eyddu félögin í Englandi 1,9 milljörðum punda í nýja leikmenn, sem er met. Chel- sea eyddi mest, eða 242, og félaga- skiptakóngarnir í Nottingham Forest eyddu 143 milljónum. Það leið nú varla sá dagur sem Forest keypti ekki leikmann. Þeir keyptu 21 nýjan leikmann, en munaði litlu að þeir hefðu keypt tvö ný byrjunar- lið því félagaskipti Michy Batshuayi fóru ekki í gegn. Hinir nýríku New- castle eyddu 122 milljónum, mest í Svíann Alexander Isak sem kom frá Real Sociedad. Samkvæmt Deloitte’s Sports Business eyddu félögin 67 prósent meira í þessum glugga en fyrir ári síðan. Sumarið 2017 var metár en þá var eytt 1,4 milljörðum og er þetta því 34 prósenta hækkun. n Ensk lið eru í efstu peningadeildinni 1. Antony Ajax ↣ Manchester United Verð: £90,5m/14 milljarðar 2. Wesley Fofana Leicester City ↣ Chelsea Verð: £76,5m/12,5 milljarðar 3. Aurelien Tchouameni AS Monaco ↣ Real Madrid Verð: £76,2m/12,4 milljarðar 4. Darwin Nunez Benfica ↣ Liverpool Verð: £71,5m/11,7 milljarðar 5. Casemiro Real Madrid ↣ Man United Verð: £67,3m/11 milljarðar 6. Alexander Isak Real Sociedad ↣ Newcastle Verð: £66,7m/11 milljarðar 7. Matthijs de Ligt Juventus ↣ Bayern Munich Verð: £63,6m/10,4 milljarðar 8. Marc Cucurella Brighton ↣ Chelsea Verð: £62m/10,1 milljarðar 9. Erling Haaland Dortmund ↣ Manchester City Verð: £57,1m/9,3 milljarðar 10. Richarlison Everton ↣ Tottenham Verð: £55m/9 milljarðar 11. Raphinha Leeds ↣ Barcelona Verð: £55m/9 milljarðar 12. Lisandro Martinez Ajax ↣ Manchester United Verð: £54,6m/8,9 milljarðar n Tuttugu stærstu félagaskiptin 13. Raheem Sterling Manchester City ↣ Chelsea Verð: £53,5m/8,7 14. Gabriel Jesus Manchester City ↣ Arsenal Verð: £49,7m/8,1 milljarðar 15. Jules Kounde Sevilla ↣ Barcelona Verð: £46,7m/7,6 milljarðar 16. Cristian Romero Atalanta ↣ Tottenham Verð: £46,7m/7,6 milljarðar 17. Kalvin Phillips Leeds ↣ Manchester City Verð: £46,7m/7,6 milljarðar 18. Robert Lewandowski Bayern Munich ↣ Barcelona Verð: £42,8/7 milljarðar 19. Matheus Nunes Sporting ↣ Lisbon Wolves Verð: £42,8m/7 milljarðar 20. Lucas Paqueta Lyon West ↣ Ham United Verð: £40,8m/6,6 milljarðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.