Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.09.2022, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 03.09.2022, Qupperneq 41
Mannauðsstjóri Um sýslumenn gilda lög nr. 50/2014 um framkvæmdarvald og stjórnsýslu ríkisins í héraði. Sýslumenn fara með framkvæmdar- vald og stjórnsýslu ríkisins í héraði, hver í sínu umdæmi. Hjá Sýslumanninum á höfuðborgar- svæðinu starfa um 100 manns og íbúar umdæmisins eru um 240.000. Embætti sýslumanna hafa á síðustu mánuðum verið á fleygiferð í stafrænni þróun og lögð er áhersla á rafrænar afgreiðslur. Nánari upplýsingar um sýslumenn má finna á: www.syslumenn.is. Menntunar- og hæfniskröfur: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu leitar að metnaðarfullum, faglega sterkum og kraftmiklum einstaklingi í starf mannauðsstjóra. Mannauðsstjóri heyrir undir sýslumann og situr í framkvæmdastjórn embættisins. Mannauðsstjóri ber ábyrgð á stefnum embættisins sem tengjast mannauðsmálum, veitir stjórnendum stuðning og leggur til sérþekkingu og ferla til að styðja við mannauðsstefnu embættisins. Skjalamál og mötuneyti heyra undir mannauðsstjóra. Nánari upplýsingar um starfið veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225. • Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur og starfsfólk í mannauðstengdum málum • Þróun og eftirfylgni með mannauðsstefnu og jafnréttisstefnu • Umsjón með málefnum tengdum starfsumhverfi, aðbúnaði, öryggi, heilsu og vinnuvernd. • Ábyrgð á launavinnslu, jafnlaunakerfi og jafnlaunavottun • Eftirfylgni með framkvæmd kjara- og stofnanasamninga • Mat á mannaflaþörf ásamt umsjón með ráðningum og móttöku nýliða í samvinnu við stjórnendur • Ábyrgð á fræðslu- og starfsþróunarmálum • Framkvæmd og eftirfylgni vinnustaðagreininga • Þátttaka í almennri stefnumótun embættisins og starfshópum Helstu verkefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 19. september. Umsókn óskast útfyllt á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf, hvort tveggja á íslensku, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda í starfið ásamt afriti af prófskírteinum. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. Um launakjör fer eftir kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Við ráðningu er tekið mið af jafnréttisstefnu embættisins. • Háskólapróf sem nýtist í starfi, s.s. á sviði mannauðsmála • Þekking á kjarasamningum og opinberri stjórnsýslu er æskileg • Starfsreynsla sem nýtist í starfi • Stjórnunarreynsla er kostur • Leiðtogahæfni, yfirsýn og árangursmiðað viðhorf • Framúrskarandi samskiptahæfni, frumkvæði og rík þjónustulund • Góð tölvukunnátta, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð • Mjög gott vald á íslensku í mæltu og rituðu máli Kerfisstjóri Vegagerðin óskar eftir að ráða öflugan kerfisstjóra í fjölbreytt og áhugavert starf. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kolbrún Halldórsdóttir, forstöðukona upplýsingatæknideildar í síma 522 1000. Umsóknarfrestur er til og með 19. september 2022. Áhugasamir eru beðnir að sækja um starfið á www.vegagerdin.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um færni viðkomandi til að gegna starfinu. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum um starfið verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. • Rekstur á sýndarumhverfum • Uppsetning og rekstur skýjaþjónustu • Rekstur á netþjónum, staðar- og víðnetum • Samskipti við þjónustuaðila • Skipulagning, skjölun og áætlanagerð • Þátttaka í teymisvinnu innan upplýsingatæknideildar • Önnur tilfallandi verkefni Starfssvið: Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af rekstri Microsoft skýjaumhverfis • Góð þekking á Windows Server rekstri • Góð þekking á rekstri sýndarumhverfa • Þekking á Linux og gagnagrunnum er kostur • Skipulögð vinnubrögð og góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar • Metnaður og frumkvæði í starfi • Góð íslensku- og enskukunnátta Menntunar- og hæfniskröfur: Vakin er athygli á því að persónuupplýsingum um umsækjendur kann að verða miðlað til ráðningarstofu sem kæmi að vinnu við ráðningarferlið. Öll vinnsla og meðferð persónuupplýsinga í ráðningarferlinu fer fram í samræmi við persónuverndarstefnu sem birt er á heimasíðu Vegagerðarinnar, sjá hér https://www.vegagerdin.is/um-vegagerdina/markmid-og-stefnur/ personuverndarstefna/ ATVINNUBLAÐIÐ 3LAUGARDAGUR 3. september 2022
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.