Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.09.2022, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 03.09.2022, Qupperneq 47
Vilt þú hafa áhrif á framtíð orkumála? Orkstofnun leitar að færum sérfræðingum í leiðandi störf sem gefa tækifæri til að móta umgjörð orkumála í takt við kröfur samtímans þar sem áhersla er lögð á orkuskipti, nýsköpun og loftslagsmál os.is Fjármála og rekstarstjóri Leitað er að öflugum stjórnanda með mikla færni á sviði fjármála og rekstrar til að leiða uppbyggingu og þróun á rekstri og innri þjónustu. Starfið krefst reynslu af mannaforráðum, færni í rekstrar og áætlanagerð, sem og af árangursríku umbótastarfi. Um er að ræða krefjandi uppbyggingarstarf hjá stofnun sem gegnir lykilhlutverki í sjálfbærri nýtingu orkuauðlinda, orkuskiptum og innleiðingu nýrrar orkutækni. Nánari upplýsingar um ábyrgð, hæfniskröfur, umsóknafrest og fleira má finna inn á vefsíðu Orkustofnunar: os.is/Orkustofnun/laus-storf/ Sérfræðingur í beinni nýtingu jarðhita og hitaveitum Leitað er að sérfræðingi með brennandi áhuga á hitaveitum og lífsgæðum landsmanna er tengjast beinni nýtingu jarðhita. Viðkomandi þarf að hafa góða innsýn í rekstur hitaveitna og sjálfbæra jarðhitanýtingu, vera drífandi, geta miðlað upplýsingum um málaflokkinn innan stofnunar og utan og sýnt frumkvæði er varðar tækifæri til úrbóta. Starfið felur í sér mikilvægt hlutverk í erlendum samskiptum og verkefnum á sviði stjórnsýslu og fræðslu um hitaveitur og jarðhita. Spennandi tækifæri til að hafa áhrif á orkuskipti og loftslagsmál í Evrópu og miðla íslensku hugviti í þeim efnum. Lögfræðingur á sviði orku og auðlindamála Leitað er að lögfræðingi með brennandi áhuga á sviði umhverfis-, auðlinda- og orkumála og innsýn í stjórnsýslu til að hafa yfirsýn yfir lagalega umgjörð stofnunarinnar og nýta þekkingu sína til rýni, umsagna og álitsgerða. Um er að ræða krefjandi starf sem reynir á lögfræðilega kunnáttu og færni. Umsjónarmaður niðurgreiðslna og styrkja til umhverfisvænnar orkuöflunar Leitað er að sérfræðingi til að halda utan um niðurgreiðslur á rafhitun og verkefni sem lúta að fjölbreyttum leiðum til að draga úr rafhitunarþörf til húshitunar. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á málaflokknum, vera drífandi, geta miðlað upplýsingum innan stofnunar sem og utan og sýna frumkvæði er varðar tækifæri til úrbóta innan málaflokksins. Starfið krefst góðra samskiptahæfileika og áhuga á að koma með virkum hætti að verkefnum sem snúa að möguleikum til umhverfisvænnar orkuöflunar og raforkuframleiðslu sem dregið geta úr raforkuþörf til hitunar. Orkustofnun starfar í þágu samfélagsins og í takt við orkustefnu Íslands. Hlutverk hennar er að skapa skýra umgjörð um orkumál, stuðla að nýsköpun og upplýstri umræðu og að veita stjórnvöldum faglega ráðgjöf í þágu almannaheilla. Stefna Orkustofnunar er að byggja upp þekkingu á fagsviðum stofnunarinnar svo sem á sviðum orkuvinnslu, orkunýtingar og loftslagsmála, stunda skilvirka og gagnsæja stjórnsýslu, sem og sjálfstætt vandað eftirlit. Orkustofnun leggur áherslu á að vera framsýn, traust og skilvirk stofnun, með sem jafnast kynjahlutfall.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.