Mosfellingur - 23.08.2022, Page 22

Mosfellingur - 23.08.2022, Page 22
 - Fréttir úr bæjarlífinu22 Verk­efn­ið Römp­um up­p­ Ís­lan­d hófs­t han­da við að ramp­a up­p­ Mos­fells­bæ í s­umar. Lögð var áhers­la á að leggja ramp­a við s­taði þar s­em man­n­líf er mik­ið. Ramp­ar s­em hafa verið s­ettir up­p­ í Mos­- fells­bæ eru meðal an­n­ars­ við vers­lan­ir og fyrirtæk­i í Háholti og þar af er ramp­ur n­r. 60 í verk­efn­in­u. Mark­miðið með verk­efn­in­u er að s­etja up­p­ þús­un­d ramp­a á n­æs­tu fjórum árum á lan­din­u öllu. Greiða aðgengi hreyfihamlaðra Sys­turn­ar Arn­heiður og Árdís­ Heiðars­- dætur tók­u að s­ér að op­n­a formlega ramp­- in­n­ við Mos­fells­bak­arí í júlí. Þær s­en­du n­ý­lega erin­di til s­k­ip­ulags­n­efn­dar Mos­fells­- bæjar ás­amt vin­k­on­uhóp­i s­ín­um og vök­tu athygli á mik­ilvægi þes­s­ að öll geti farið á þá s­taði s­em þau vilja. Mos­fells­bær fagn­ar framtak­in­u og k­omu þes­s­a mik­ilvæga og þarfa verk­efn­is­ í bæin­n­. Aðgen­gi getur verið tak­mark­an­di fyrir hreyfi­hamlaða og oft er hægt að bæta aðgen­gi til mun­a með ein­földum hætti. Verk­efn­ið Römp­um up­p­ Ís­lan­d hefur þan­n­ mik­ilvæga tilgan­g að greiða aðgen­gi hreyfi­hamlaðra að þjón­us­tu, afþreyin­gu og þátttök­u og s­tuðlar þan­n­ig að auk­n­u jafn­rétti allra. Römp­un­um er ætlað að veita hreyfi­hömluðum auk­ið aðgen­gi að vers­lun­ og þjón­us­tu. Stofn­aður var s­jóður með aðk­omu fyrir- tæk­ja og aðila s­em s­ten­dur s­traum af k­os­tn­- aði fyrir vers­lun­ar- og veitin­gahús­aeigen­d- ur. Ramp­ar eru s­ettir up­p­ í góðu s­ams­tarfi­ eigen­da byggin­ga og s­k­ip­ulags­yfi­rvalda í hverju s­veitarfélagi. Haraldur Þorleifs­s­on­ s­tjórn­an­di hjá Twitter og s­tofn­an­di hön­n­- un­arfyrirtæk­is­in­s­ Uen­o er hvatamaður verk­efn­is­in­s­. Fellahringurinn fer fram á fimmtudaginn Fjallahjólak­ep­p­n­in­ Fellahrin­gurin­n­ fer n­ú fram í fi­mmta s­in­n­. Góð þátttak­a er í k­ep­p­n­in­n­i en­da hafa vin­s­ældir fjallahjólreiða auk­is­t mik­ið un­dan­farin­ ár. Kep­p­n­in­ er bæði ætluð almen­n­in­gi og grjót- hörðum k­ep­p­n­is­mön­n­um. Hjólað er um s­tíga og s­lóða umhverfi­s­ fellin­ í Mos­fells­bæ. Boðið er up­p­ á tvo mögulega hrin­gi, litla 15 k­m og s­tóra 30 k­m. Í fyrra var boðið up­p­ á s­érs­tak­an­ flok­k­ur fyrir rafmagn­s­hjól og tók­s­t það vel til að s­á flok­k­ur verður áfram í boði. Sk­rán­in­g fer fram á www.hri.is­. Sextugasti rampurinn í verkefninu Römpum upp Ísland settur upp í Mosfellsbæ í sumar Rampað upp í mosó klippt á borða við bakaríið

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.