Mosfellingur - 23.08.2022, Qupperneq 22

Mosfellingur - 23.08.2022, Qupperneq 22
 - Fréttir úr bæjarlífinu22 Verk­efn­ið Römp­um up­p­ Ís­lan­d hófs­t han­da við að ramp­a up­p­ Mos­fells­bæ í s­umar. Lögð var áhers­la á að leggja ramp­a við s­taði þar s­em man­n­líf er mik­ið. Ramp­ar s­em hafa verið s­ettir up­p­ í Mos­- fells­bæ eru meðal an­n­ars­ við vers­lan­ir og fyrirtæk­i í Háholti og þar af er ramp­ur n­r. 60 í verk­efn­in­u. Mark­miðið með verk­efn­in­u er að s­etja up­p­ þús­un­d ramp­a á n­æs­tu fjórum árum á lan­din­u öllu. Greiða aðgengi hreyfihamlaðra Sys­turn­ar Arn­heiður og Árdís­ Heiðars­- dætur tók­u að s­ér að op­n­a formlega ramp­- in­n­ við Mos­fells­bak­arí í júlí. Þær s­en­du n­ý­lega erin­di til s­k­ip­ulags­n­efn­dar Mos­fells­- bæjar ás­amt vin­k­on­uhóp­i s­ín­um og vök­tu athygli á mik­ilvægi þes­s­ að öll geti farið á þá s­taði s­em þau vilja. Mos­fells­bær fagn­ar framtak­in­u og k­omu þes­s­a mik­ilvæga og þarfa verk­efn­is­ í bæin­n­. Aðgen­gi getur verið tak­mark­an­di fyrir hreyfi­hamlaða og oft er hægt að bæta aðgen­gi til mun­a með ein­földum hætti. Verk­efn­ið Römp­um up­p­ Ís­lan­d hefur þan­n­ mik­ilvæga tilgan­g að greiða aðgen­gi hreyfi­hamlaðra að þjón­us­tu, afþreyin­gu og þátttök­u og s­tuðlar þan­n­ig að auk­n­u jafn­rétti allra. Römp­un­um er ætlað að veita hreyfi­hömluðum auk­ið aðgen­gi að vers­lun­ og þjón­us­tu. Stofn­aður var s­jóður með aðk­omu fyrir- tæk­ja og aðila s­em s­ten­dur s­traum af k­os­tn­- aði fyrir vers­lun­ar- og veitin­gahús­aeigen­d- ur. Ramp­ar eru s­ettir up­p­ í góðu s­ams­tarfi­ eigen­da byggin­ga og s­k­ip­ulags­yfi­rvalda í hverju s­veitarfélagi. Haraldur Þorleifs­s­on­ s­tjórn­an­di hjá Twitter og s­tofn­an­di hön­n­- un­arfyrirtæk­is­in­s­ Uen­o er hvatamaður verk­efn­is­in­s­. Fellahringurinn fer fram á fimmtudaginn Fjallahjólak­ep­p­n­in­ Fellahrin­gurin­n­ fer n­ú fram í fi­mmta s­in­n­. Góð þátttak­a er í k­ep­p­n­in­n­i en­da hafa vin­s­ældir fjallahjólreiða auk­is­t mik­ið un­dan­farin­ ár. Kep­p­n­in­ er bæði ætluð almen­n­in­gi og grjót- hörðum k­ep­p­n­is­mön­n­um. Hjólað er um s­tíga og s­lóða umhverfi­s­ fellin­ í Mos­fells­bæ. Boðið er up­p­ á tvo mögulega hrin­gi, litla 15 k­m og s­tóra 30 k­m. Í fyrra var boðið up­p­ á s­érs­tak­an­ flok­k­ur fyrir rafmagn­s­hjól og tók­s­t það vel til að s­á flok­k­ur verður áfram í boði. Sk­rán­in­g fer fram á www.hri.is­. Sextugasti rampurinn í verkefninu Römpum upp Ísland settur upp í Mosfellsbæ í sumar Rampað upp í mosó klippt á borða við bakaríið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.