Fréttablaðið - 24.09.2022, Síða 49

Fréttablaðið - 24.09.2022, Síða 49
Umsóknarfrestur er til 8. október Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um Sótt er um á vefnum: umsokn.olgerdin.is Sérfræðingur í blöndun Við leitum að öflugri og jákvæðri manneskju til að starfa sem sér fræðingur í blöndun. Starfið heyrir undir Vöruþróun og gæðadeild. HLUTVERK OG ÁBYRGÐ • Ber ábyrgð á upplýsingum fyrir blöndun á drykkjum ti l framleiðslu • Tekur þátt í núverandi uppbyggingu og framtíðarsýn á vinnslurými blöndunar • Hefur yfirumsjón með ferlum og verklagsreglum á viðkomandi svæði • Vinnur þétt með vöruþróun í yfirfærslu nýrra drykkja frá þróun að framleiðslu MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR • Menntun sem nýtist í starfi t .d. mjólkur, matvæla eða efnafræðingur • Mjög góð tölvukunnátta • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum • Samstarfshæfni og sveigjanleiki • Geta unnið sjálfstætt og vel undir álagi • Nákvæmni, frumkvæði og snyrtimennska Umsjón og viðhald með tækjum í vöruhúsi Við leitum að duglegri og hand laginni manneskju til að hafa umsjón og viðhald með tækjum í tæknilegu vöruhúsi Ölgerðarinnar. Hundrað starfs menn starfa í vöruhúsinu við umsjón mót töku og afgreiðslu pantana til við skipta vina með 60 lyftara af ýmsum gerðum í notkun. Vinnutími er frá 08:00-16:00. HLUTVERK OG ÁBYRGÐ • Viðhald, smáviðgerðir og yfirumsjón á tækjabúnaði í vöruhúsi • Umsjón með varahlutalager og búnaði í vöruhúsi • Tilfal landi breytingar í vöruhúsi • Samskipti við umboðsaðila tækja og búnaðar á Íslandi HÆFNISKRÖFUR • Iðnmenntun kostur (vélstjóri , bifvélavirki) • Reynsla af viðhaldi og umsjón tækja • Enskukunnátta • Þjónustulund, stundvísi og sjálfstæð vinnubrögð • Góð almenn tölvukunnátta • Vil j i t i l að læra nýja hluti • Góð samskiptahæfni, samviskusemi og jákvæðni • Bílpróf er skilyrði, lyftarapróf er kostur KOMDU MEÐ OKKUR INN Í FRAMTÍÐINA Ölgerðin leitar að framúrskarandi fólki Sérfræðingur í stafrænni þróun Sérfræðingur í stafrænni þróun ber ábyrgð á stafrænni stefnumótun Ölgerðarinnar ásamt því að vera í lykilhlutverki við forgangsröðun á stafrænum verkefnum og fylgja þeim eftir í gegnum þróun og innleiðingu. Stafræna teymið vinnur þvert á fyrirtækið og fær því einstaka innsýn inn í rekstur og gangverk félagsins. HLUTVERK OG ÁBYRGÐ • Stafræn stefnumótun og ábyrgð á högun • Þarfagreining og forgangsröðun stafrænna verkefna • Skipulagning og stýring á stafrænum verkefnum MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR • Menntun sem nýtist í starfi • Mjög góð þekking á upplýsingatækni • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur • Þekking á Microsoft 365 umhverfinu er kostur • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum • Geta unnið sjálfstætt og vel undir álagi • Nákvæmni og frumkvæði Verkefnastjóri í stafrænni þróun Verkefnastjóri í stafrænni þróun stýrir undirbúningi og innleiðingu á mikilvægustu upplýsingatæknikerfum Ölgerðarinnar. Starfið felur í sér mikil samskipti við starfsfólk þvert á fyrirtækið þar sem gott auga fyrir samspili viðskiptaferla og upplýsingatæknikerfa er lykilatriði til að ná árangri. HLUTVERK OG ÁBYRGÐ • Mótar, skipuleggur og stýrir stærri stafrænum verkefnum • Stýrir innleiðingu á nýjum starfrænum lausnum • Tryggir aðkomu allra hagsmunaaðila að stafrænum verkefnum • Ber ábyrgð á tæknilegri fræðslu og upplýsingagjöf innan Ölgerðarinnar MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR • Menntun sem nýtist í starfi • Góð tækniþekking • Þekking og reynsla á ERP viðskiptakerfum (s.s. Ax eða Nav) er kostur • Jákvæðni og mikil hæfni í mannlegum samskiptum • Samstarfshæfni og sveigjanleiki • Geta unnið sjálfstætt og vel undir álagi • Nákvæmni og frumkvæði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.