Fréttablaðið - 24.09.2022, Blaðsíða 49
Umsóknarfrestur er til 8. október Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um Sótt er um á vefnum: umsokn.olgerdin.is
Sérfræðingur í blöndun
Við leitum að öflugri og jákvæðri manneskju til að starfa sem sér fræðingur í blöndun.
Starfið heyrir undir Vöruþróun og gæðadeild.
HLUTVERK OG ÁBYRGÐ
• Ber ábyrgð á upplýsingum fyrir blöndun á drykkjum ti l framleiðslu
• Tekur þátt í núverandi uppbyggingu og framtíðarsýn á vinnslurými blöndunar
• Hefur yfirumsjón með ferlum og verklagsreglum á viðkomandi svæði
• Vinnur þétt með vöruþróun í yfirfærslu nýrra drykkja frá þróun að framleiðslu
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR
• Menntun sem nýtist í starfi t .d. mjólkur, matvæla eða efnafræðingur
• Mjög góð tölvukunnátta
• Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
• Samstarfshæfni og sveigjanleiki
• Geta unnið sjálfstætt og vel undir álagi
• Nákvæmni, frumkvæði og snyrtimennska
Umsjón og viðhald með tækjum
í vöruhúsi
Við leitum að duglegri og hand laginni manneskju til að hafa umsjón og viðhald með
tækjum í tæknilegu vöruhúsi Ölgerðarinnar. Hundrað starfs menn starfa í vöruhúsinu
við umsjón mót töku og afgreiðslu pantana til við skipta vina með 60 lyftara af ýmsum
gerðum í notkun. Vinnutími er frá 08:00-16:00.
HLUTVERK OG ÁBYRGÐ
• Viðhald, smáviðgerðir og yfirumsjón á tækjabúnaði í vöruhúsi
• Umsjón með varahlutalager og búnaði í vöruhúsi
• Tilfal landi breytingar í vöruhúsi
• Samskipti við umboðsaðila tækja og búnaðar á Íslandi
HÆFNISKRÖFUR
• Iðnmenntun kostur (vélstjóri , bifvélavirki)
• Reynsla af viðhaldi og umsjón tækja
• Enskukunnátta
• Þjónustulund, stundvísi og sjálfstæð vinnubrögð
• Góð almenn tölvukunnátta
• Vil j i t i l að læra nýja hluti
• Góð samskiptahæfni, samviskusemi og jákvæðni
• Bílpróf er skilyrði, lyftarapróf er kostur
KOMDU MEÐ OKKUR
INN Í FRAMTÍÐINA
Ölgerðin leitar að framúrskarandi fólki
Sérfræðingur í stafrænni þróun
Sérfræðingur í stafrænni þróun ber ábyrgð á stafrænni stefnumótun Ölgerðarinnar
ásamt því að vera í lykilhlutverki við forgangsröðun á stafrænum verkefnum og
fylgja þeim eftir í gegnum þróun og innleiðingu. Stafræna teymið vinnur þvert á
fyrirtækið og fær því einstaka innsýn inn í rekstur og gangverk félagsins.
HLUTVERK OG ÁBYRGÐ
• Stafræn stefnumótun og ábyrgð á högun
• Þarfagreining og forgangsröðun stafrænna verkefna
• Skipulagning og stýring á stafrænum verkefnum
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR
• Menntun sem nýtist í starfi
• Mjög góð þekking á upplýsingatækni
• Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
• Þekking á Microsoft 365 umhverfinu er kostur
• Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
• Geta unnið sjálfstætt og vel undir álagi
• Nákvæmni og frumkvæði
Verkefnastjóri í stafrænni þróun
Verkefnastjóri í stafrænni þróun stýrir undirbúningi og innleiðingu á mikilvægustu
upplýsingatæknikerfum Ölgerðarinnar. Starfið felur í sér mikil samskipti við
starfsfólk þvert á fyrirtækið þar sem gott auga fyrir samspili viðskiptaferla og
upplýsingatæknikerfa er lykilatriði til að ná árangri.
HLUTVERK OG ÁBYRGÐ
• Mótar, skipuleggur og stýrir stærri stafrænum verkefnum
• Stýrir innleiðingu á nýjum starfrænum lausnum
• Tryggir aðkomu allra hagsmunaaðila að stafrænum verkefnum
• Ber ábyrgð á tæknilegri fræðslu og upplýsingagjöf innan Ölgerðarinnar
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR
• Menntun sem nýtist í starfi
• Góð tækniþekking
• Þekking og reynsla á ERP viðskiptakerfum (s.s. Ax eða Nav) er kostur
• Jákvæðni og mikil hæfni í mannlegum samskiptum
• Samstarfshæfni og sveigjanleiki
• Geta unnið sjálfstætt og vel undir álagi
• Nákvæmni og frumkvæði