Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Síða 42

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Síða 42
40 86. \ STRÍÐSÁRUNUM fluttist mjög lítið af ávöxt- um til landsins,. og var ætlazt til, að það litla, sem var, gengi til sjúklinga gegn ávísunum lækna. Kona ein, sem hafði Katrínu Thoroddsen að heimilislækni, hringdi eitt sinn til hennar og bað hana að koma til sín í sjúkravitjun. Konan átti heima inni í Kleppsholti. Þegar Katrín kom þangað, var ekkert að, og erind- ið ekki annað en að fá recept upp á appelsínur. Katrín varð f júkandi vond, settist niður og skrifaði á recept-blað, að hún segði þennan sjúkling af hönd- um sér í sjúkrasamlaginu, fleygði þessum miða í konuna og rauk út. En kella labbaði sig með blaðið niður í Grænmetis- sölu og fékk appelsínur út á plaggið. Það gat nefnilega enginn lesið skriftina. 87. pÁLMI ÓLAFSSON heitir maður. Hann var um skeið kyndari á togara hjá Þórarni Olgeirssyni, sem þá var skipstjóri. Einu sinni var það, að Pálmi kom upp úr kyndi- rúminu. Hann hafði svitnað mikið, og sá ekki í hann fyrir kolaryki og salla. Þegar skipstjóri kom auga á hann, varð honum að orði: j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íslenzk fyndni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.