Fréttablaðið - 11.10.2022, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 11.10.2022, Blaðsíða 3
2 2 5 . T Ö L U B L A Ð 2 2 . Á R G A N G U R f rettab lad id . i s Þ R I Ð J U D A G U R 1 1 . O K T Ó B E R 2 0 2 2 Spennandi bók forsetans Segir merka sögu Blixen Menning ➤ 19 Lífið ➤ 20 Laugavegi 174, 105 Rvk. www.volkswagen.is/taigo Tímalausi töffarinn Taigo Rúmgóður smábíll með frábæra aksturshæfni bæði til innanbæjaraksturs og á þjóðvegum landsins. Verð 4.890.000 kr. Áb. Sigurður Gunnlaugsson löggiltur fasteignasali 520 9595 Við styrkjum Bleiku slaufuna 50% 40% 30% 20% 10% 0% n 2013 n 2021 Hlutfall nemenda sem notað hafa nikótín einu sinni eða oftar sl. 30 daga Yngri en 18 ára Eldri en 18 ára 23% 29% 41% 44% Blikur eru á lofti í nikótín­ neyslu ungmenna eftir mik­ inn árangur gegn reykingum á umliðnum áratugum. Samfélagsleg ábyrgð eru ekki bara fín orð á blaði, segir sér­ fræðingur. bth@frettabladid.is LÝÐHEILSA Aðeins eitt prósent fram­ haldsskólanema reykir nú daglega sígarettur. Fyrir aldamót var hlut­ fall þeirra rúm 20 prósent. 29 pró­ sent framhaldsskólanema undir 18 ára aldri nota nú nikótínpúða, veip eða aðrar nikótínvörur. Þegar litið er til nemenda í 10. bekk grunn­ skóla er hlutfallið 13 prósent og fer neyslan vaxandi. Margrét Lilja Guðmundsdóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu, segir að þótt verulega hafi dregið úr tóbaksreykingum hafi neysla á nikótíni aukist. Rafrettur og nikótínpúðar hafi náð inn í heim barna og ungmenna. „Fókusinn verður að vera á skaða­ minnkun fyrir þá sem vilja hætta að reykja sígarettur en draga um leið úr nýgengi nikótíns með þeim ráðum sem við kunnum,“ segir Margrét Lilja. Vel hefur tekist að draga úr vímu­ efnaneyslu meðal barna í efstu bekkjum grunnskóla á Íslandi og er samvera barna og foreldra, taum­ hald, skipulagt íþrótta­ og félagsstarf og fleira meðal lykilþátta. „En nú sjáum við í gögnunum að Krakkar auka neyslu sína á nikótíni nýjar áskoranir eru í lífi barnanna okkar. Þar erum við að tala um vaxandi neyslu nikótíns og koffíns, of lítinn nætursvefn og lakari and­ lega líðan sem tengja má við aukna skjánotkun,“ segir Margrét Lilja. Hún segir mikilvægast að tryggja að umhverfi barna og ungmenna sé laust við vímuefni. „Við vitum út frá fjölmörgum rannsóknum að aukið framboð af vímuefnum þýðir aukin neysla. Þeirri staðreynd virðast þó margir ákvörðunaraðilar og stjórn­ málamenn gleyma.“ Í úttekt Fréttablaðsins kom fram að  sölustöðum áfengis á vegum ÁTVR hefur fjölgað fjórfalt og er aukið aðgengi talið ein orsök auk­ innar neyslu. Sama er talið eiga við um aðgengi að nikótíni. n Hópur fólks kom saman við rússneska sendiráðið í gær til að mótmæla loftárásum landsins í Úkraínu. Rússar skutu í gær loftskeytum að Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, og fleiri borgum. Almenn- ingsgarðar, umferðargötur og vinsælir ferðamannastaðir voru meðal skotmarka Rússa. Fjölmargir hafa fordæmt árásirnar, þar á meðal Joe Biden Bandaríkjaforseti. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK benediktboas@frettabladid.is ÍÞRÓTTIR Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur í kvöld einn mikilvægasta leik liðsins frá upp­ hafi, í umspilsleik gegn Portúgal, um laust sæti á HM á næsta ári. Flautað verður til leiks klukk­ an 17.00 að íslensk um tíma. Nánast troðfull vél fór frá Keflavík í morgun með íslenskum stuðnings­ mönnum, meðal annars Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands. Vinni íslenska landsliðið leikinn fer liðið beint á HM sem haldið verður í Eyjaálfu á næsta ári, en vinni liðið í vítaspyrnukeppni gæti íslenska liðið endað í tíu liða móti um þrjú laus sæti. SJÁ SÍÐU 14 Úrslitaleikur um sæti á HM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.