Fréttablaðið - 11.11.2022, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 11.11.2022, Blaðsíða 35
14. nóvember mánudagur n Kynveran, nýtt námskeið Kramhúsið kl. 21.15 Kveiktu á kynorkunni. Nám- skeiðið er fyrir allar konur sem vilja stækka og dýpka tengslin við sig sjálfar. 15. nóvember þriðjudagur n Seiðkonustund fyrir konur Jógastúdíó, Ánanaustum kl. 20.00 Kvennastundir þar sem kon- ur koma saman til að næra hver aðra með þögn, rými og ásetningi til heilunar. 16. nóvember miðvikudagur n Reykjavík Dance Festival hefst Út um alla borg Fimm daga dansveisla full af sýningum, tónleikum, reifum, vinnustofum, fyrirlestrum, gönguferðum og samveru. Nánar má skoða dagskrá á reykjavikdancefestival.com. n Kabarett á Kiki Kiki við Klapparstíg kl. 21.00 Hinsegin kabarett sem stjórnað er af hinum skoska og sposka Andrew Sim. Aldrei eins, alltaf gaman. 17. nóvember fimmtudagur n Opnun á Handverki og hönnun Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 16.00 Listamennirnir og hönnuð- irnir sjálfir verða á staðnum og kynna vörur sínar á sýningunni. Gróskan er mikil í íslensku handverki, hönnun og listiðn- aði og fjölbreytnin mikil. n Sýrlenskur góðgerðarkvöld- verður Kraftur, Skógarhlíð 8 Hópur Sýrlendinga mun mæta til Krafts og vera með sýrlensk- an góðgerðarkvöldverð. Allur ágóði af kvöldverðinum mun renna til Krafts svo nú er tæki- færi að styrkja gott málefni og bragða í leiðinni á einstaklega ljúffengum sýrlenskum mat. Hvað er um að vera í næstu viku? „Świętujmy razem różnorodność i poznajmy polską kulturę,“ eða „Fögnum fjölbreytileikanum saman og fáum innsýn í pólska menningu með skemmtilegum hætti,“ en pólsk menningarhátíð fer fram um víðan völl í Reykja­ nesbæ um helgina. Pólska leikkonan Sylwia Zaj­ kowska er verkefnastjóri há­ tíðarinnar í ár. „Aðalhugmyndin í ár er að kynna Íslendinga fyrir okkur Pólverjum, það er útgangs­ punkturinn. Fyrir mér er því há­ punkturinn á morgun, laugardag á markaðnum þar sem Pólverjar kynna vörur sínar, þjónustu, fyrir­ tæki og handverk.“ Markaðurinn fer fram í SBK­húsinu. „Svo eru allskonar vinnu­ stofur og námskeið og við leggjum áherslu á að hátíðin er fyrir alla, ekki bara Pólverja.“ Í Fjörheimum verður dagskrá fyrir unglinga: Danstími með Anetu Zumba, línuskautasýning og hljómsveitin Demo spilar. Á morgun, laugardag, er núvit­ undarganga í Njarðvíkurskógum, fyrirlestur um skynjunarleiki fyrir börn og barnasnyrtistofa, og hátíðin teygir sig líka yfir í kefl­ víska djammið en DJ Adam Mucus Pólsk menningarhátíð í Reykjanesbæ þeytir skífum á Ránni annað kvöld. Á sunnudag er hægt að læra að gera pólska dumplinga sem heita pierogi og sýnd verður barna­ leiksýningin Tíst, tíst! eða Ćwir, ćwir! í Duus Safnahúsum. Einnig verður boðið upp á spunasmiðju fyrir fullorðna og blómakórónu­ vinnustofa fyrir börn. Sylwia lofar gríðarlega fjölbreyttri hátíð þar sem öll finna eitthvað við sitt hæfi. „Reykjanesbær er fjölmenn­ ingarsamfélag og þessi hátíð sýnir það svo ekki verður um villst.“ Nánari dagskrá má finna á visit­ reykjanesbaer.is. n SÆTA SVÍNIÐ Borðapantanir á saetasvinid.is LAMBA ROAST 8.900 kr. fyrir 2-3 NAUTA ROAST 10.900 kr. fyrir 2-3 Sylwia Zajkowska segir hátíðina vera menningarstefnumót Pólverja við Íslendinga. MYND/AÐSEND n Skrítin staðreynd vikunnar Svitinn er öryggisatriði Svitnar þú í lófunum og á fótunum þegar þú finnur fyrir stressi? Það getur verið erfitt að koma í veg fyrir þetta en svitinn kemur frá þeim tíma að við sveifluðum okkur á milli greina, örlítill sviti gaf nefni- lega betra grip þegar mikið á reyndi. En ekki of mikið! ALLT kynningarblað 5FÖSTUDAGUR 11. nóvember 2022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.