Fréttablaðið - 12.11.2022, Síða 14

Fréttablaðið - 12.11.2022, Síða 14
www.mitsubishi.is/eclipse Laugavegi 174, 105 Rvk. Sími 590 5000 www.hekla.is Höldur Akureyri Bílasala Selfoss Bílás Akranes Bílakjarninn Reykjanesbæ BVA Egilstöðum Förum af stað Þægindi og frelsi Mitsubishi Eclipse Cross PHEV 4x4 Engin bið. Ekkert hik. Hvernig sem veðrið er. Hvernig sem færðin er. Hvernig sem staðan á rafhlöðunni er. Hver sem áfangastaðurinn er. Verð frá 6.390.000 kr. 5 ár a áb yr gð fy lg ir fó lk sb ílu m H ek lu a ð up pf yl lt um á kv æ ðu m á by rg ða rs ki lm ál a. Þ á er a ð fin na á w w w .h ek la .is /a by rg d. ragnarjon@frettabladid.is ÍSRAEL Benjamin Netanyahu, fyrr- verandi forsætisráðherra Ísraels, mun fá umboð frá Isaac Herzog, for- seta landsins, til þess að mynda nýja ríkisstjórn á sunnudag. Netanyahu mun hafa 28 daga til þess að mynda stjórn en hægt verður að sækja um 14 daga framlengingu, gerist þess þörf. Netanyahu og hægri flokkur hans Likud ásamt tveimur öðrum hægri- flokkum fengu 64 sæti í kosningum 1. nóvember. Það var í f immta skiptið sem gengið var til kosninga í landinu á aðeins fjórum árum. Netanyahu var áður forsætisráð- herra í Ísrael árið 1996 til 1999 og svo aftur frá 2009 til 2021, sem er lengsta seta forsætisráðherra í sögu landsins. n Netanyahu fær umboð til að mynda ríkisstjórn Ákvörðun Rússa um að yfirgefa hina hernaðarlega mikilvægu borg Kherson, sem var eina héraðshöfuðborgin sem þeir höfðu náð á sitt vald síðan innrásin hófst í febrúar, er mikill sigur fyrir Úkraínu- menn og talin niðurlæging fyrir forseta Rússlands, Vla- dímír Pútín. benediktarnar@frettabladid.is ÚKRAÍNA Úkraínumenn og banda- menn þeirra í Bandaríkjunum hafa spáð því lengi að Rússar muni hörfa frá Kherson. Hafnarborgin er hern- aðarlega mikilvæg enda er hún í nálægð við Krímskaga, sem Rússar innlimuðu einhliða af Úkraínu- mönnum árið 2014. Úkraínumenn og bandamenn þeirra hafa þó hvatt til varúðar varðandi afleiðingar þess að rúss- neskar hersveitir séu að hörfa frá borginni og stillt væntingum í hóf um skjótar framfarir hersveita Úkraínumanna. Sérfræðingar hafa rætt mikilvægi þess fyrir her Úkraínu að ná yfir- ráðum í Kherson. Talið er að Úkra- ínumenn geti valdið rússneskum hersveitum töluverðum skaða og hamlað getu þeirra til að halda her- teknum svæðum sínum í Úkraínu. Mark Milley, sem er æðsti hers- höfðingi Bandaríkjanna, sagði að þar sem hermenn Rússa hafi verið 20 til 30.000 í Kherson, gæti það tekið nokkrar vikur fyrir þá að hörfa. Úkraínski hershöfðinginn Niðurlægðir Rússar farnir frá Kherson Úkraínumenn hafa komið höndum yfir talsvert af vopnum sem Rússar skildu eftir á flótta. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Mark Milley, æðsti hershöfð- ingi Banda- ríkjanna. Dmitry Peskov, talsmaður Rúss- landsforseta. Valeríj Zaluzhníj gat ekki staðfest hvort Rússar væru að draga sig frá Kherson, en sagði að hersveitir Úkraínumanna hefðu náð tölu- verðu landsvæði á síðustu 24 tímum og endurheimt 12 byggðir. Á sama tíma hafa úkraínskar hersveitir tekið bæinn Sníhúrívka, sem opnar leiðina til Khersonborgar. Á föstu- dag staðfestu rússnesk hermála- yfirvöld að Rússar hefðu hörfað frá borginni og komið tugþúsundum hermanna yfir Dnépr-fljótið. Rússnesk yfirvöld halda því fram að engin hergögn eða vopn hafi verið skilin eftir í Kherson og að hver einasti hermaður sé farinn. Talsmaður Kreml, Dmitríj Pes- kov, sagði á föstudag að Rússar væru enn staðráðnir í að ná mark- miðum sínum með innrásinni í Úkraínu. Hann sagði einnig að yfir- völd í Kreml litu enn á Kherson sem hluta af Rússlandi. Þá sagði Peskov Benjamin Netanyahu ásamt eigin- konu sinni, Söruh. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY 14 Fréttir 12. nóvember 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.