Fréttablaðið - 12.11.2022, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 12.11.2022, Blaðsíða 15
Að sögn Musk tapar Twitter um 4 millj- ónum dala á dag. www.mitsubishi.is/eclipse Laugavegi 174, 105 Rvk. Sími 590 5000 www.hekla.is Höldur Akureyri Bílasala Selfoss Bílás Akranes Bílakjarninn Reykjanesbæ BVA Egilstöðum Förum af stað Þægindi og frelsi Mitsubishi Eclipse Cross PHEV 4x4 Engin bið. Ekkert hik. Hvernig sem veðrið er. Hvernig sem færðin er. Hvernig sem staðan á rafhlöðunni er. Hver sem áfangastaðurinn er. Verð frá 6.390.000 kr. 5 ár a áb yr gð fy lg ir fó lk sb ílu m H ek lu a ð up pf yl lt um á kv æ ðu m á by rg ða rs ki lm ál a. Þ á er a ð fin na á w w w .h ek la .is /a by rg d. ragnarjon@frettabladid.is VIÐSKIPTI Elon Musk, nýr eigandi Twitter, hefur varað við því að samfélagsmiðillinn gæti verið að stefna í gjaldþrot. Þetta kom fram á fyrsta stóra fundi hans með starfs- mönnum fyrirtækisins en þar úti- lokaði hann ekki möguleikann á að komið gæti til gjaldþrots eftir gríðarlega erfiða byrjun hans sem nýs forstjóra fyrirtækisins. Fjöldamargir auglýsendur hafa tilkynnt brottför sína frá miðlinum síðan Musk tók yfir, þar á meðal Coca-Cola, Nike og Apple. Notenda- Musk segir Twitter á barmi gjaldþrots ragnarjon@frettabladid.is BANDARÍKIN Raphael Warnock, full- trúi Demókrata og Herschel Walker fulltrúi Repúblikana munu takast á í annarri umferð kosninga til öld- ungadeildar Bandaríkjaþings þann 6. desember í Georgíufylki. Fara í seinni umferð í Georgíu Raphael Warnock Herschel Walker, fulltrúi repúblikana Of lítill munur reyndist á and- stæðingunum í almennum kosn- ingum sem fram fóru fyrr í vik- unni. Niðurstöðurnar gætu ráðið úrslitum um hvort Demókratar eða Repúblikanar muni ná yfirráðum í öldungadeild þingsins. Búist var við miklum sigri Repúblikana í nýafstöðnum þing- kosningum en niðurstöður benda til að demókratar hafi unnið mikil- vægan varnarsigur. n fjöldi síðunnar hefur einnig fallið gríðarlega en samkvæmt Musk tapar Twitter nú í kringum 4 millj- ónum Bandaríkjadala á dag, sem nemur um 580 milljónum íslenskra króna. n © GRAPHIC NEWSHeimild: ISW, Reuters Rússar hörfa frá Kherson Ákvörðun Rússa um að hörfa frá hernaðarlega mikilvægu borginni Kherson – einu héraðshöfuðborginni sem þeir hafa náð á sitt vald frá uppha† innrásarinnar – er stórsigur fyrir Úkraínu, og niðurlæging fyrir Pútín Kænugarður Rússnesk y†rráðasvæði (10. nóv.) Gagnsókn Úkraínumanna Þorp sem Úkraína hefur endurheimt Rússnesku herliði skipað að hörfa Ú K R A Í N A Ú K R A Í N A K H E R S O N M Í J K O L A Í V 12 mílur 20 km Míjkolaív-borg Nova Kakhovka Armíjansk Davíjdív Bríd Dúdtsjaníj Beríjslav Kherson Íbúar 380.000 (fyrir innrásina) Dnépr £jót S v a r t a h a f Antonívskíj brú Kakhovka stí£a Norður-Krímskagaskurður Mikilvæg vatnsveita til Krímskaga gæti lokast ef hersveitir Úkraínu ná a¤ur y†rráðum K R Í M S K A G Innlimaður af Rússum árið 2014 Hershöfðinginn Mark Milley, háttsettasti hershöfðingi Bandaríkjanna, segir að þar sem hermenn Rússa ha† verið 20 til 30.000 í Kherson gæti það tekið nokkrar vikur fyrir þá að hörfa. Átakasvæði Pravdíjne Sníhúrívka Kalíjnívske olafur@frettabladid.is VERSLUN Dagur einhleypra er vin- sælastur afsláttardaga. Samkvæmt greiningu Rannsóknarseturs versl- unarinnar á innlendri kortaveltu, nam veltan á þessum degi, 11. nóv- ember, 11,4 prósentum af heildar- veltu nóvembermánaðar í fyrra og var hlutfallið svipað og 2020. Næstmest var veltan á Svörtum föstudegi og þar á eftir kemur Net- mánudagurinn. Í fyrra var net- verslun í nóvember meira en tvöfalt meiri en í október. Netafsláttardagarnir virðast lítil áhrif hafa á verslun í gegnum posa. Í fyrra jókst sú verslun um 1,1 prósent milli október og nóvember. Sigrún Ösp Sigurjónsdóttir, for- stöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar, segir ekki hafa verið gerða greiningu á því hvort þessir netafsláttardagar í nóvember hafi fært jólasöluna fram í nóvember. Verslunareigendur segja söluna á degi einhleypra í ár hafa verið mjög góða. Margir segjast hafa tilfinningu fyrir því að netafsláttardagarnir í nóvember breyti verslunarhegðun landans. n Netafsláttur breytir verslunarhegðun Sigrún Ösp Sigurjónsdóttir, forstöðumaður Rannsóknar- seturs verslun- arinnar að ákvörðunin um að láta rússneska hermenn hörfa frá svæðinu væri ekki niðurlægjandi fyrir Vladímír Pútín, en Kherson var eitt af fjórum landsvæðum Úkraínu sem hann sagði að Rússland myndi innlima. Rússneska varnarmálaráðuneyt- ið segist hafa sett upp nýjar varnar- línur við austurbakka Dnépr-fljóts- ins, en Rússar vonast eftir að geta varist gagnsókn Úkraínumanna betur frá því svæði. n FRÉTTABLAÐIÐLAUGARDAGUR 12. nóvember 2022 Fréttir 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.