Fréttablaðið - 12.11.2022, Page 50

Fréttablaðið - 12.11.2022, Page 50
gildi skrifstofu alþingis eru fagmennska, virðing og framsækni. SkrifStofa alþingiS auglýSir eftir bókara Við leitum að jákvæðum einstaklingi í öflugt teymi sérfræðinga á fjármálaskrifstofu. Skrifstofa Alþingis er lifandi og skemmtilegur vinnustaður sem leggur áherslu á fjölskylduvænt og öruggt vinnuumhverfi. Hlutverk fjármálaskrifstofu er umsjón með fjárhagsbókhaldi og fjárreiðum Alþingis og minni stofnana á vegum þingsins, launabókhaldi þingmanna og öðrum kostnaði, ferðabókunum, uppgjöri á ferðakostnaði innan lands og utan, ásamt umsjón með eignaskrá. Þá veitir skrifstofan þingmönnum upplýsingar um starfskjör og önnur réttindi. HelStu verkefni og ábyrgð • Færsla bókhalds og afstemmingar • Samskipti við lánardrottna og samþykktaraðila • Umsjón með eignaskráningu • Umsjón með grænu bókhaldi • Þátttaka í þróun bókhaldskerfa stofnunarinnar • Önnur bókhaldstengd verkefni HæfniSkröfur • Starfsréttindi sem viðurkenndur bókari eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Marktæk starfsreynsla á sviði bókhalds • Reynsla af bókhaldskerfinu Navision er æskileg • Þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur • Góð íslenskukunnátta • Góð tölvukunnátta, þ.m.t. í Excel • Skipulagshæfni, sjálfstæði og nákvæmni • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum frekari upplýSingar um Starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem forseti Alþingis og Félag starfsmanna Alþingis hafa gert. Starfið hentar öllum kynjum og áhugasöm eru hvött til að sækja um. Umsókn skal fylgja ferilskrá ásamt kynn- ingarbréfi þar sem umsækjandi rökstyður hæfni sína til starfsins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknir um starfið gilda í sex mánuði frá auglýsingu þessari. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 14. nóvember 2022. nánari upplýsingar veitir Guðlaug Íris Þráinsdóttir, deildarstjóri fjármálaskrifstofu – gudlaugth@althingi.is – 563-0500 Vel búið að starfsfólki og rekstri JÁVERK er fjölskylduvænn vinnustaður sem gerir ráð fyrir að aðbúnaður og starfsumhverfi sé með því besta sem þekkist. Starfsandinn er frábær og starfsmannafélagið er mjög virkt og stendur fyrir margskonar skemmtunum og ferðalögum. Starfsmannavelta er mjög lítil. JÁVERK er 30 ára öflugt og metnaðarfullt verktakafyrirtæki. Starfsmenn eru um 100 og verkefnastaða fyrirtækisins er mjög traust næstu árin. JÁVERK leggur áherslu á umhverfis-, öryggis- og gæðamál og ætlum við okkur að vera leiðandi í þeim efnum í mannvirkjagerð á Íslandi. Gagnheiði 28, Selfoss Hamraborg 12, Kópavogur javerk@javerk.is Sími/Tel +354 480 1700www.javerk.is ÖRYGGISFULLTRÚI ÖRUGGRA FRAMKVÆMDA Vilt þú bætast í hópinn hjá einu skemmtilegasta fyrirtæki landsins í fjölbreytt og krefjandi starf við öryggismál? Við leitum að öryggisfulltrúa með þekkingu og áhuga á öryggis- og umhverfismálum. Stöðugildið er nýtt og mun þróast með þeim einstaklingi sem við verðum svo heppin að fá. Vilt þú starfa hjá öflugu fyrirtæki sem býr vel að starfsfólki, umhverfinu og framtíðinni? Helstu verkefni: • Þróun og eftirfylgni á öryggis-, heilbrigðis- og vinnuumhverfismálum • Framkvæmd öryggisúttekta • Aðstoð og eftirfylgni við gerð áhættumats • Ráðgjöf og fræðsla varðandi öryggis- og heilbrigðismál • Efla öryggismenningu félagsins • Fjölbreytt verkefni í gæða-, öryggis- og umhverfismálum Hæfniskröfur: • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi • Sjálfstæði og skipulag í vinnubrögðum • Frumkvæði, áræðni og metnaður til að ná árangri í starfi • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð tök á rituðu máli Við leggjum áherslu á að ráða kraftmikla og metnaðarfulla einstaklinga sem búa yfir frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Við bjóðum upp á frábæran starfsanda og gott starfsumhverfi þar sem möguleikarnir til að vaxa í starfi eru miklir. Við hvetjum hæfileikaríkt fólk af öllum kynjum til að sækja um, því meiri fjölbreytileiki starfsliðsins er eitt af markmiðum fyrirtækisins. Nánari upplýsingar gefur Sigrún Melax, gæða-, öryggis- og umhverfisstjóri: sigrun@javerk.is. Umsóknir ásamt ferilskrá og kynningarbréfi sendist á sama stað. Farið verður með öll erindi sem trúnaðarmál. Vel búið að framtíðinni Erum við að leita að þér?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.