Fréttablaðið - 12.11.2022, Qupperneq 51
Er framtíð þín í líftækni? Is your future in Biotech?
Líftæknilyfjafyrirtækið Alvotech hefur í samstarfi við Háskóla Íslands sett á
laggirnar starfsþjálfunarverkefni fyrir nýútskrifaða nemendur úr greinum eins og
líræði, efnafræði, lífefnafræði, lífeindafræði, líftækni og lyfjafræði. Markmiðið er
að þjálfa einstaklinga fyrir framtíðarstörf innan líftæknilyfjageirans.
Um er að ræða sex mánaða launaða starfsþjálfun. Fimm einstaklingar eru teknir
inn hverju sinni og að starfsþjálfun lokinni mun þeim sem uppfylla kröfur
þjálfunar bjóðast framtíðarstarf í gæðarannsóknardeild Alvotech (Quality
Control).
Í þjálfuninni felst:
• Kynning á efnagreiningaraðferðum.
• Hagnýt þjálfun við notkun ýmissa tækja sem notuð eru við greiningar auk
þjálfunar við notkun greiningaraðferða.
• Ýmis verkefni, t.d. við að þróa umbætur á aðferðum, mæla sýni fyrir R&D
auk þess sem kenndar verða gildingar (validations) aðferðir.
• Gæða- og gæðaeftirlitsþjálfun.
• Kynning á góðum framleiðsluháttum í lyfjaframleiðslu (GMP).
• Þjálfun í skráningu og meðferð gagna
Starfsþjálfunin hefst í febrúar 2023 og fer fram í hóp á dagvinnutíma. Um er að
ræða jafngildi 100% starfs. Það getur því ekki farið fram samhliða dagnámi.
Þegar starfsnemar útskrifast úr starfsnáminu færast þeir yfir í vaktavinnu hjá
gæðarannsóknardeild.
Umsóknarfrestur er til og með 21. nóvember 2022. Áhugasöm eru hvött til að
sækja um á www.alvotech.com.
Starfsþjálfun fyrir framtíðarstarf í gæðarannsóknardeild
Alvotech, in collaboration with the University of Iceland, has designed a
training program for those who have recently graduated from fields such
as biology, chemistry, biochemistry and pharmacology. The program is
designed to train individuals to work in the biotech industry.
This is a six-month paid training program. Five individuals will be admitted
at a time and those who meet the training requirements will be oered a
permanent position in Alvotech’ s quality department (Quality Control).
The training involves:
• Theoretical introduction to analytical and pharmaceutical sciences.
• Practical introduction to instrumentation and analytical methods.
• Various projects e.g., develop or improve methods, perform R&D
sample testing, and learn to validate/qualify the improved method.
• Quality and quality control training.
• Good manufacturing training (GMP).
• Good documentation practices, Compliance and Data Integrity.
The training program starts in February 2023 and will be conducted in
groups during regular o§ce hours. These are full-time training positions
and therefore cannot be alongside your studies unless the studies take
place outside of regular o§ce hours. The QC department works on shifts
and all QC training students will transition to shift work after the training
period.
Interested candidates are encouraged to apply on www.alvotech.com
latest by November 21st, 2022.
Training program for permanent job opportunities
in quality department
Um fyrirtækið:
Við höfum byggt upp öflugt og fjölþjóðlegt líftæknifyrirtæki með höfuðstöðvar í hjarta
Reykjavíkur. Hjá Alvotech á Íslandi starfa 900 manns frá yfir 60 þjóðlöndum. Við leggjum
áherslu á jafnrétti og fjölbreytileika. Við fögnum sérstöðu og leggjum metnað okkar í að
stuðla að jafnrétti og jöfnum tækifærum. Við erum stöðugt að bæta við nýjum störfum og
hvetjum áhugasöm til að fylgjast vel með á vef Alvotech.
Why Alvotech
At Alvotech, we are passionate about improving lives by increasing access to
aordable biologics. We’re purpose-driven and committed to fostering an inclusive
and diverse working environment that encourages curiosity, ingenuity and simplicity.
We want our employees to feel inspired in their careers, challenged by interesting
and meaningful work and empowered to succeed in an agile environment.