Fréttablaðið - 12.11.2022, Side 52

Fréttablaðið - 12.11.2022, Side 52
Hefur þú brennandi áhuga á vörustýringu og langar að vinna hjá fyrirtæki sem hefur það að markmiði að lengja líf og auka lífsgæði Íslendinga? Við leitum að kraftmiklum liðsfélaga í innkaup og birgðastýringu á vörusviði Lyfju-samstæðunnar. HELSTU VERKEFNI • Vörupantanir, birgðastýring og hagkvæmur innflutningur • Tölulegar greiningar og eftirlit • Upplýsingagjöf til sölustjóra, vörustjóra og annarra aðila • Samskipti við birgja og flutnings- aðila, innanlands og erlendis • Tollskýrslugerð Umsóknarfrestur er til og með 25. nóvember 2022 Með umsókn þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um færni til að gegna starfinu. Nánari upplýsingar veitir Karen Rúnarsdóttir, sviðsstjóri vörusviðs, karenrunars@lyfja.is. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. INNKAUP OG BIRGÐASTÝRING  HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun sem nýtist í starfi og/eða haldbær reynsla í vörustýringu • Góð færni í Excel og greiningarhæfni • Framúrskarandi samskiptahæfileikar og þjónustulund • Góð íslensku- og enskukunnátta • Reynsla af Navision kostur Sérfræðingur á skrifstofu sjúkrahúsa og sérþjónustu Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starfs sérfræðings á skrifstofu sjúkrahúsa og sérþjónustu. Verksvið skrifstofu sjúkrahúsa og sérþjónustu er annars og þriðja stigs heilbrigðisþjónusta auk eftirmeðferðar og endurhæfingar, sjúkraflutninga, þjónustu hjúkrunarheimila og dagdvalar aldraðra. Skipulag skrifstofunnar byggir á þjónustuflokkum og snýr auglýst starf fyrst og fremst að endurhæfingarþjónustu innan sem utan stofnana. Helstu verkefni: • Þátttaka í stefnumótun og áætlanagerð á sviði heilbrigðisþjónustu. • Eftirfylgni aðgerðaáætlana á sviði heilbrigðisþjónustu. • Samskipti við stofnanir heilbrigðisráðuneytis og þjónustuveitendur. • Svörun stjórnsýsluerinda. Hæfni og menntunarkröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Þekking á sviði opinberrar stjórnsýslu og stefnumótunar er æskileg. • Þekking og reynsla af starfssviði endurhæfingar. • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum. • Góð tölvukunnátta. • Metnaður og vilji til að ná árangri. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum ásamt hæfni í verkefnastjórnun. • Gott vald á íslensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti. • Góð kunnátta í ensku er nauðsynleg og kunnátta í a.m.k. einu Norðurlandamáli æskileg. Um er að ræða áhugavert og fjölbreytt starf í krefjandi starfsumhverfi þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgð og sjálfstæði. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráherra og Félag háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins hafa gert. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Áhugasamir einstaklingar eru hvattir til að sækja um starfið óháð kyni. Með umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá, afrit af prófskírteinum og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðum umsóknar og hvernig umsækjandi uppfyllir hæfniskröfur. Umsóknarfrestur er til og með 28. nóvember 2022 og umsókn óskast fyllt út á www.starfatorg.is. Starfshlutfall er 100% Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. reglur nr. 464/1996 um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Upplýsingar um starfið veitir Guðlaug Einarsdóttir, skrifstofustjóri gudlaug.einarsdottir@hrn.is og Kristín Helgadóttir, mannauðsstjóri, kristin@hrn.is. Stjórnarráð Íslands Heilbrigðisráðuneytið HH RÁÐGJÖF www.hhr.is Sími: 561 5900 - hhr@hhr.is VANTAR ÞIG STARFSMANN Og þú getur notað ráðningarkerfið okkar til að vinna úr umsóknum Atvinnuauglýsing hjá HH Ráðgjöf kostar aðeins 24.500 kr.* ÓDÝRT, EINFALT OG SKILVIRKT Fjöldi umsækjenda á skrá *Verð er án vsk.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.