Fréttablaðið - 12.11.2022, Side 52
Hefur þú brennandi áhuga á vörustýringu og langar að vinna
hjá fyrirtæki sem hefur það að markmiði að lengja líf og auka
lífsgæði Íslendinga?
Við leitum að kraftmiklum liðsfélaga í innkaup
og birgðastýringu á vörusviði Lyfju-samstæðunnar.
HELSTU VERKEFNI
• Vörupantanir, birgðastýring
og hagkvæmur innflutningur
• Tölulegar greiningar og eftirlit
• Upplýsingagjöf til sölustjóra,
vörustjóra og annarra aðila
• Samskipti við birgja og flutnings-
aðila, innanlands og erlendis
• Tollskýrslugerð
Umsóknarfrestur er til og með 25. nóvember 2022
Með umsókn þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem
gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um færni
til að gegna starfinu.
Nánari upplýsingar veitir Karen Rúnarsdóttir,
sviðsstjóri vörusviðs, karenrunars@lyfja.is.
Farið verður með allar umsóknir
og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
INNKAUP OG
BIRGÐASTÝRING
HÆFNISKRÖFUR
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
og/eða haldbær reynsla í vörustýringu
• Góð færni í Excel og greiningarhæfni
• Framúrskarandi samskiptahæfileikar
og þjónustulund
• Góð íslensku- og enskukunnátta
• Reynsla af Navision kostur
Sérfræðingur á skrifstofu sjúkrahúsa og sérþjónustu
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starfs sérfræðings á skrifstofu sjúkrahúsa og sérþjónustu. Verksvið skrifstofu
sjúkrahúsa og sérþjónustu er annars og þriðja stigs heilbrigðisþjónusta auk eftirmeðferðar og endurhæfingar, sjúkraflutninga,
þjónustu hjúkrunarheimila og dagdvalar aldraðra. Skipulag skrifstofunnar byggir á þjónustuflokkum og snýr auglýst starf fyrst og
fremst að endurhæfingarþjónustu innan sem utan stofnana.
Helstu verkefni:
• Þátttaka í stefnumótun og áætlanagerð á sviði heilbrigðisþjónustu.
• Eftirfylgni aðgerðaáætlana á sviði heilbrigðisþjónustu.
• Samskipti við stofnanir heilbrigðisráðuneytis og þjónustuveitendur.
• Svörun stjórnsýsluerinda.
Hæfni og menntunarkröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
• Þekking á sviði opinberrar stjórnsýslu og stefnumótunar er æskileg.
• Þekking og reynsla af starfssviði endurhæfingar.
• Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum.
• Góð tölvukunnátta.
• Metnaður og vilji til að ná árangri.
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum ásamt hæfni í verkefnastjórnun.
• Gott vald á íslensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti.
• Góð kunnátta í ensku er nauðsynleg og kunnátta í a.m.k. einu Norðurlandamáli æskileg.
Um er að ræða áhugavert og fjölbreytt starf í krefjandi starfsumhverfi þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgð og sjálfstæði.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráherra og Félag háskólamenntaðra starfsmanna
stjórnarráðsins hafa gert. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Áhugasamir einstaklingar eru hvattir til að sækja
um starfið óháð kyni. Með umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá, afrit af prófskírteinum og kynningarbréf þar sem gerð er grein
fyrir ástæðum umsóknar og hvernig umsækjandi uppfyllir hæfniskröfur.
Umsóknarfrestur er til og með 28. nóvember 2022 og umsókn óskast fyllt út á www.starfatorg.is. Starfshlutfall er 100%
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá
því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. reglur nr. 464/1996 um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.
Upplýsingar um starfið veitir Guðlaug Einarsdóttir, skrifstofustjóri gudlaug.einarsdottir@hrn.is og Kristín Helgadóttir,
mannauðsstjóri, kristin@hrn.is.
Stjórnarráð Íslands
Heilbrigðisráðuneytið
HH RÁÐGJÖF www.hhr.is
Sími: 561 5900 - hhr@hhr.is
VANTAR ÞIG
STARFSMANN
Og þú getur notað ráðningarkerfið
okkar til að vinna úr umsóknum
Atvinnuauglýsing hjá
HH Ráðgjöf kostar
aðeins 24.500 kr.*
ÓDÝRT, EINFALT
OG SKILVIRKT
Fjöldi umsækjenda á skrá
*Verð er án vsk.