Fréttablaðið - 12.11.2022, Blaðsíða 59
Umsóknarfrestur er til og með 22. nóvember 2022
Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna.
Sótt er um starfið á www.mognum.is.
Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er
grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni
umsækjanda.
Nánari upplýsingar veita Sigríður Ólafsdóttir; sigga@mognum.is og
Telma Eiðsdóttir; telma@mognum.is.
Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
Haldbær þekking og reynsla af verkefnastjórnun er æskileg.
Þekking og reynsla af upplýsingatækni og hagnýtingu hennar.
Þekking á bókhaldi og reikningshaldi er kostur.
Hæfni til að vinna sjálfstætt og takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni.
Leiðtogahæfni, frumkvæði og frjótt ímyndunarafl.
Lipurð og færni í mannlegum samskiptum.
Hæfniskröfur
Ábyrgð á daglegum rekstri sambandsins.
Rekstur upplýsingatækniverkefna, innleiðing, þróun og öryggi.
Umsjón sameiginlegra verkefna sparisjóðanna s.s. skipulagning á þjónustuþáttum,
fræðslu og markaðsstarfi.
Greining á ytra og innra umhverfi, áætlanagerð, kostnaðarmat og samningagerð.
Önnur verkefni í samráði við stjórn og samstarfsaðila.
Helstu verkefni og ábyrgð
Samband Íslenskra Sparisjóða óskar eftir að ráða öflugan aðila í starf
framkvæmdastjóra með aðsetur á Akureyri.
FRAMKVÆMDASTJÓRI
Að Sambandi Íslenskra Sparisjóða koma starfandi sparisjóðir og sér sambandið um
hagsmunagæslu þeirra og sameiginleg mál.
Hlutverk sparisjóðanna er að standa vörð um hagsmuni landsmanna, treysta innviði
samfélagsins og styðja við félags- og atvinnulíf í heimabyggð.
Fjórir sparisjóðir starfa undir vörumerkinu Sparisjóðurinn og eru Sparisjóður Austurlands,
S-Þingeyinga, Strandamanna og Höfðhverfinga.
Við
leiðum
fólk
saman
Þátttakandi í íslensku
atvinnulífi í meira
en 50 ár
hagvangur.is