Fréttablaðið - 12.11.2022, Page 61

Fréttablaðið - 12.11.2022, Page 61
Gefandi starf í góðum félagsskap Vigdísarholt er rekstraraðili þriggja hjúkrunarheimila: Sunnuhlíð í Kópavogi, Seltjörn á Seltjarnarnesi og Skjólgarður á Höfn í Hornafirði. Sunnuhlíð KÓPAVOGI Í Sunnuhlíð eru 66 almenn hjúkrunarrými, fjögur rými fyrir skammtímainnlögn með endurhæfingu og dagdvöl fyrir 30 einstaklinga. Staða deildarstjóra í Sunnuhlíð Nánari upplýsingar veitir Svanlaug Guðnadóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar, svana@sunnuhlid.is eða í síma 864 4184 Sótt er um starfið á heimasíðu Vigdísarholts: vigdisarholt.is eða á alfred.is Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð leitar að öflugum hjúkrunarfræðingi til að gegna stöðu deildarstjóra hjúkrunar á deild sem telur 23 íbúa ásamt 4 endurhæfingar rýmum. Framundan er uppbygging á nýju húsnæði og miklar og jákvæðar breytingar í kjölfarið sem felur í sér mikla samvinnu með deildarstjórum og stjórnendum heimilisins. Starfið er 100% starf í dagvinnu (36 tíma vinnuvika). Ert þú til í að starfa að þessari vegsemd með okkur? Í starfinu felst meðal annars: • Skipulagning hjúkrunar og fræðslu á deild með starfsfólki. • Ábyrgð á mönnun og gæðum hjúkrunar. • Náin samskipti við íbúa og aðstandendur • Samvinna með sjúkra- og iðjuþjálfun. Menntunar- og hæfniskröfur: • Íslenskt hjúkrunarleyfi • Framhaldsmenntun í klíniskri hjúkrun eða í stjórnun • Reynsla af notkun Rai mælitækisins • Reynsla af stjórnun • Góð hæfni í mannlegum samskiptum Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is ATVINNUBLAÐIÐ 19LAUGARDAGUR 12. nóvember 2022
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.