Fréttablaðið - 12.11.2022, Qupperneq 62
Arnarnesvegur, 3. áfangi. Deiliskipulag.
Í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010 samþykkti bæjarstjórn Kópavogsbæjar þann 14. júní 2022 og borgarstjórn
Reykjavíkurborgar þann 7. júlí 2022 nýtt deiliskipulag fyrir Arnarnesveg 3. áfanga.
Deiliskipulagstillagan nær til hluta Arnarnesvegar, nýs 2+2 vegar ásamt tveimur nýjum hringtorgum, frá gatnamótum Arnarnes-
vegar og Rjúpnavegar að fyrirhuguðum gatnamótum Breiðholtsbrautar og Arnarnesvegar og veghelgunarsvæða hans sem ná
að jafnaði 30 metra út frá miðlínu vegarins. Hluti veghelgunarsvæðis Arnarnesvegar er innan sveitarfélagsmarka Reykjavíkur-
borgar, en stærsti hluti vegarins liggur innan sveitarfélagsmarka Kópavogsbæjar. Samhliða er gert ráð fyrir stofnstíg, aðskildum
hjóla- og göngustíg, frá Rjúpnavegi í Kópavogi og að Elliðaárdal ásamt tengistígum sem og meðfram Breiðholtsbrautinni og
undir fyrirhugaða brú yfir Breiðholts¬braut. Jafnframt er gert ráð fyrir göngubrú/vistloki yfir veginn. Arnarnesvegur sem liggur
innan marka skipulagssvæðisins er um 1,9 km að lengd og liggur frá suðaustur hluta Leirdals að grænu opnu svæði norðan
Breiðholtsbrautar.
Skipulagsstofnun hefur í samræmi við 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga yfirfarið málsgögnin sbr. erindi dags. 25. ágúst 2022 þar
sem ekki er gerð athugasemd við að birt sé auglýsing um samþykkt deiliskipulagsbreytingarinnar í B-deild Stjórnartíðinda.
Málsmeðferð var samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Uppdrættir hafa hlotið þá meðferð sem ofangreind
lög mæla fyrir um.
Vakin er athygli á málskotsrétti samanber 10. kafla skipulagslaga nr. 123/2010 og lög um úrskurðarnefnd umhverfis- og auð-
lindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála.
Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um samþykkt deiliskipulagsins í B-deild Stjórnartíðinda þ.e. frá og með
28. október 2022.
Ofangreint deiliskipulag er aðgengilegt á vefsíðu Kópavogsbæjar www.kopavogur.is og vefsíðu Reykjavíkurborgar
www.reykjavik.is. Ef óskað er eftir nánari upplýsingum um deiliskipulagið er hægt að senda fyrirspurn á skipulagsfulltrúa
Kópavogsbæjar á netfangið skipulag@kopavogur.is eða skipulagsfulltrúa Reykjavíkurborgar á netfangið skipulag@reykjavik.is.
Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar
Kópavogsbæjar og borgarstjórnar
Reykjavíkurborgar á auglýstri tillögu
að deiliskipulagi
Barðstrendingafélagið
boðar til félagsfundar í kjölfar aðalfundar
mánudaginn 21. nóvember kl. 17
í Konnakoti, Hverfisgötu 105.
Dagskrá: 1. Breytingar á starfsemi og eignastöðu félagsins
2. Önnur mál
Stjórnin
Auglýsing um deiliskipulagstillögu
í Ísafjarðarbæ. Hlíðargata,
íbúðarsvæði á Þingeyri
Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti 5. nóvember 2020 að
auglýsa tillögu að deiliskipulagi við Hlíðargötu á Þingeyri,
skv. 41 gr. skipulagslaga 123/2010.
Deiliskipulagssvæðið afmarkast af Hrafnseyrarvegi,
Brekkugötu, Hrunastíg og opnu svæði. Á svæðinu eru nú
þegar sjö lóðir með einbýlishúsum og ein parhúsalóð með
fjórum íbúðum. Í aðalskipulagi er svæðið ætlað fyrir íbúðar-
byggð. Deiliskipulagssvæðið er að hluta til í jaðri ofanflóða-
hættusvæðis.
Markmið er að fjölga lóðum fyrir íbúðarhús og auka mögu-
leika á fjölbreyttri stærð húsa, móta aðlaðandi umhverfi með
tengsl við náttúru svæðisins og setja fram ákvæði um upp-
byggingu á svæðinu og gæði hins byggða umhverfis
Tillagan er aðgengileg á bæjarskrifstofum og á síðu
Ísafjarðarbæjar: www.isafjordur.is
Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast skipulagsfull-
trúa í síðasta lagi 30. desember 2022,
að Hafnarstræti 1, 400 Ísafirði eða á skipulag@isafjordur.is
f.h. skipulagsfulltrúa
Helga Þuríður Magnúsdóttir
verkefnastjóri á umhverfis- og eignasviði
Skipulagsauglýsingar
Samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér
auglýstar breytingar á eftirfarandi deiliskipulagstillögum:
Breyting á deiliskipulagi Tálknafjarðarhafnar
Breytingin er í nokkrum liðum og fjallar m.a. um breytta
aðkomu að hafnarsvæðinu, skilgreindar eru nýjar lóðir og
breytingar á lóðamörkum.
Breyting á deiliskipulagi fyrir athafnasvæði seiðaeldis í
landi Gileyrar og Eysteinseyrar Tálknafirði
Breytingin fjallar um breytta aðkomu að athafnasvæði
Tungusilungs, breytt skipulagsmörk og skilgreining á
nýrri vatnslögn.
Tillögurnar verða til sýnis á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps
að Strandgötu 38 frá og með mánudeginum frá 14. nóvem-
ber 2022 til 2. janúar 2023. Þær verða einnig til sýnis á
heimasíðu Tálknafjarðarhrepps, www.talknafjordur.is.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með
gefinn kostur á að gera athugasemdir við til 2. janúar 2023.
Skila skal athugasemdum á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps,
Strandgötu 38, 460 Tálknafirði.
Skipulagsfulltrúi Tálknafjarðarhrepps
Óskar Örn Gunnarsson
C.... .0%
M..100%
Y...100%
K... . .0%
PANTONE
485 CVC
PANTONE CMYK RBG SV / HV
RAUTT...194
GRÆNT...17
BLÁTT...40
SVART...70%
C.....0%
M...30%
Y...100%
K.....0%
PANTONE
1235 CVC
RAUTT...251
GRÆNT...157
BLÁTT...000
SVART...25%
C...100%
M...43%
Y.. . . .0%
K... . .0%
PANTONE
300 CVC
RAUTT...34
GRÆNT...92
BLÁTT...171
SVART...35%
C....95%
M.. . .0%
Y....100%
K.. . . .0%
PANTONE
355 CVC
RAUTT. . .45
GRÆNT...132
B L Á T T. . . 7 5
SVART...55%
Gulur
Rau›ur
Blár
Grænn
ÚTBOÐ
Skútahraun 6
Breytingar á búningsaðstöðu
Slökkvilið höfuðborgarsvæðis bs. óskar eftir tilboðum
verktaka í að gera breytingar á innra skipulagi hluta
starfstöðvar að Skútahrauni 6 í Hafnarfirði.
Helstu verkþættir eru:
1. Gera nýjan gang inn í bílasalinn.
Loka núverandi gangi, bílasalsmegin
2. Ný rými. Búningsherbergi kvenna, þvottur og
gallageymsla.
3. Búningsherbergi karla.
Útboðsgögn verða aðgengileg í rafrænu útboðskerfi
á slóðinni vsb.ajoursystem.net/tender frá og með
mánudeginum 14. nóvember.
Tilboðum og öllum fylgigögnum skal skilað rafrænt
í sama kerfi eigi síðar en mánudaginn 28. nóvember
2022 kl. 11:00.
Verklok eru 31. maí 2023.
Erum við
að leita
að þér?
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR