Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.11.2022, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 12.11.2022, Qupperneq 72
Björg Kjartansdóttir er sviðs- stjóri fjáröflunar- og kynn- ingarsviðs Rauða krossins. Hún segir að Mannvinir séu mikilvægasta fjáröflun félagsins, en þeir eru orðnir yfir 14 þúsund á öllum aldri. „Mannvinir Rauða krossins, sem styrkja okkur með mánaðarlegum framlögum, er langmikilvægasta fjáröflun félagsins en vissulega styrkja bæði einstaklingar og fyrirtæki starf okkar með stökum styrkjum og í neyðarsöfnunum okkar,“ segir Björg. „Mannvinir okkar eru búsettir um allt land og fá reglulega fréttabréf um það helsta sem er á döfinni og tíðindi af þeim verkefnum sem þeir styrkja. Mannvinir njóta líka skattafrá- dráttar með stuðningi sínum,“ bendir hún á. Þegar Björg er spurð hvernig Rauði krossinn nýti peningana sem fást í gegnum fjárframlög frá almenningi, svarar hún: „Það eru mjög skýrar reglur um hvernig við nýtum styrki frá Mannvinum. Til að mynda kveða fjáröflunarreglur okkar á um að heildarkostnaður við fjáröflun þurfi alltaf að vera innan við 20% af því fé sem við söfnum frá Mann- vinum. Rauði krossinn er viðbragðs- félag og því ber okkur að tryggja að á hverjum tíma sé fjármagnið nýtt til verkefna þar sem þörfin er mest, hvort sem er innanlands eða erlendis. Það er einmitt mjög mikilvægt að njóta stuðnings frá Mannvinum til að geta brugðist hratt við. Verkefni okkar geta breyst á skömmum tíma, til dæmis voru þau önnur á tímum heims- faraldurs en í dag,“ segir Björg og bætir við að Mannvinir styðji við verkefni innanlands og alþjóðleg verkefni til jafns. „Verkefni innanlands eru meðal annars skaða minnkun, neyðarvarnir og Hjálparsíminn 1717. Alþjóðleg verkefni sem Mannvinir styrkja eru meðal annars sendifulltrúar, stuðningur við flóttafólk, konur og börn í Sómalíu og Malaví, auk kvenna og barna í neyð á hamfara- og átakasvæðum.“ 300 milljónir vegna Úkraínu Björg var spurð hvernig gengi að safna fé í hin ýmsu verkefni. „Við hófum neyðarsöfnun fyrir þolendur átakanna í Úkraínu þann 24. febrúar síðastliðinn. Strax varð ljóst að almenningur og fyrirtæki vildu leggja sitt af mörkum, einnig styrktu íslensk stjórnvöld neyðar- söfnun okkar. Alls söfnuðust yfir 300 milljónir króna fyrir þolendur þessara átaka og fjölmargir Mann- vinir bættust í hópinn, sem er ánægjulegt,“ segir hún. „Nýlega hófum við neyðar- söfnun til að styðja við viðbrögð vegna viðvarandi hungursneyðar í Afríku, sem ógnar 146 milljónum íbúa um alla álfuna. Ástandið er mjög alvarlegt í þessum heims- hluta og án fullnægjandi við- bragða mun mikill fjöldi fólks látast úr hungri og sjúkdómum. Við óttumst að afleiðingarnar muni vara í ár og jafnvel áratugi. Það má segja að slíkar neyðarsafn- anir skipti gríðarlega miklu máli til að við getum brugðist hratt við brýnni neyð.“ Einfalt að gerast Mannvinur Nýlega var söfnunarþáttur á vegum Rauða krossins sýndur á RÚV. Björg segir það hafa verið ómetanlegt tækifæri til að kynna verkefni félagsins. „Söfnunin gekk vonum framar en alls bættust um 1.800 Mannvinir í hópinn og tæplega 400 einstaklingar og fyrirtæki gáfu til söfnunar- innar. Við þökkum almenningi og fyrirtækjum kærlega fyrir þessu jákvæðu viðbrögð og hlýhug í garð Rauða krossins. Það er mjög einfalt að gerast Mannvinur á heimasíðu Rauða krossins, raudikrossinn.is/ styrkja/mannvinir. Síðan má líka hringja í okkur í síma 570 4000 og gerast Mannvinur.“ Gjafir til góðra verka Rauði krossinn býður einnig upp á gjafakort sem eru sniðug jólagjöf. Þetta eru gjafir til góðra verka en einnig er hægt að fá gjafakort í fatabúðir Rauða krossins. „Gjafir til góðra verka eru í raun raf- rænar gjafir sem fólk fær sendar í tölvupósti. Andvirði gjafabréfsins rennur beint til þeirra verka sem valin eru. Dæmi um gjöf til góðra verka er samtal við 1717. Fólk greiðir þá 2.000 kr. og mun þar með veita einstaklingi í vanda virka hlustun, sálrænan stuðning og upplýsingar um úrræði í boði í gegnum Hjálparsímann okkar 1717.“ n Hægt er að kaupa gjafir til góðra verka og gjafakort í fatabúðir Rauða krossins hér: versla.raudi- krossinn.is Mannvinir eru mikilvæg fjáröflun Björg Kjartansdóttir er sviðsstjóri fjáröflunar- og kynningarsviðs Rauða krossins. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINk Rauði krossinn er viðbragðsfélag og því ber okkur að tryggja að á hverjum tíma sé fjár- magnið nýtt til verkefna þar sem þörfin er mest, hvort sem er innanlands eða erlendis. Við þökkum fyrir stuðninginn Úti Og Inni Arkitektar, Þingholtsstræti 27, 101, Reykjavík Hótel Leifur Eiríksson Ehf, Skólavörðustíg 45, 101, Reykjavík Manna ehf., Kringlan 4-12, 103, Reykjavík Endurvinnslan hf., Knarrarvogi 4, 104, Reykjavík Kom Almannatengsl, Katrínartúni 2, 105, Reykjavík Landssamband lögreglumanna, Grettisgötu 89, 105, Reykjavík Tannréttingar Sf., Snorrabraut 29, 105, Reykjavík SÍBS, Borgartúni 28a, 105, Reykjavík T.ark Arkitektar ehf., Hátúni 2b, 105, Reykjavík Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu, Grettisgötu 89, 105, Reykjavík Skólavefurinn ehf, Laugavegi 163, 105, Reykjavík BSRB - bandalag starfsmanna ríkis og bæja, Grettisgötu 89, 105, Reykjavík Arkitektastofan Og Ehf, Hátúni 6, 105, Reykjavík Ennemm Ehf, Skeifunni 10, 108, Reykjavík Múlaradíó ehf., Fellsmúla 28, 108, Reykjavík Óskirnar þrjár ehf ( Skýrslur og skil ), Suðurlandsbraut 46, 108, Reykjavík Reykjaprent ehf., Síðumúla 14, 108, Reykjavík Trausti fasteignasala ehf., Vegmúla 4, 108, Reykjavík Malbikunarstöðin Höfði Hf., Sævarhöfða 6-10, 110, Reykjavík Samiðn samband iðnfélaga, Stórhöfða 31, 110, Reykjavík Wurth Á Íslandi Ehf., Norðlingabraut 8, 110, Reykjavík Gísli Geir ehf, Búðavaði 14, 110, Reykjavík Verslunartækni Ehf., Draghálsi 4, 110, Reykjavík Rafsvið Sf, Viðarhöfða 6, 110, Reykjavík Bílasmiðurinn Hf, Bíldshöfða 16, 110, Reykjavík Eðalbílar ehf., Fosshálsi 9, 110, Reykjavík Landsnet hf., Gylfaflöt 9, 112, Reykjavík Ásborg ehf, Smiðjuvegi 11, 200, Kópavogi Norm X Ehf., Auðbrekku 6, 200, Kópavogi GR Verk ehf, Hliðarsmára 3, 200, Kópavogi Loftorka Reykjavík Ehf., Miðhrauni 10, 210, Garðabæ Járnsmiðja Óðins, Smiðsbúð 6, 210, Garðabæ Garðabær, Garðatorgi 7, 210, Garðabær Burger-Inn Ehf, Flatahrauni 5A, 220, Hafnarfirði Verkalýðsfélagið Hlíf, Reykjavíkurvegi 64, 220, Hafnarfirði Netorka hf, Dalshraun 1a, 220, Hafnarfirði Hafnarfjarðarhöfn, Óseyrarbraut 4, 220, Hafnarfirði Gasfélagið ehf, Straumsvík, 220, Hafnarfirði Bókráð, Bókhald Og Ráðgjöf Ehf, Melabraut 23, 220, Hafnarfirði Hársnyrtistofan Nína ehf, Fjarðargötu 19, 220, Hafnarfirði Krossborg ehf, Stekkjarhvammi 12, 220, Hafnarfirði Endurskoðun Helga Númasonar ehf, Melabraut 23, 220, Hafnarfirði SE ehf, Glitvöllum 35,221, Hafnarfirði Verktækni Ehf, Lyngbergi 41, 221, Hafnarfirði Dmm Lausnir Ehf, Hafnargata 91, 230, Reykjanesbæ Skólar Ehf, Flugvallarbraut 752, 262, Reykjanesbæ Nonni Litli Ehf, Þverholti 8, 270, Mosfellsbæ Samtök sveitarfélaga á Vesturla, Bjarnarbraut 8, 310, Borgarnesi Blómasetrið Ehf., Skúlagötu 13, 310, Borgarnesi Sprautu- Og Bifreiðaverkstæði Borgarness, Sólbakka 5, 310, Borgarnesi Þjónustustofan ehf., Grundargötu 30, 350, Grundarfirði Tannlæknastofa A.B. slf., Túnbrekku 11, 355, Ólafsvík Orkubú Vestfjarða Ohf., Stakkanesi 1, 400, Ísafirði Ráðhús ehf, Engjavegi 29, 400, Ísafirði Bolungarvíkurkaupstaður, Aðalstræti 12, 415, Bolungarvík Sigurgeir G. Jóhannsson Ehf, Hafnargötu 19-21, 415, Bolungarvík Þórsberg Ehf., Pósthólf 90, 460, Tálknafirði Stéttarfélagið Samstaða, Þverbraut 1, 540, Blönduósi Verkval ehf, Miðhúsavegi 4, 600, Akureyri Akureyrarbær, Geislagötu 9, 600, Akureyri Gróðrarstöðin Réttarhóll Ehf., Smáratún 16b, 606, Akureyri Norlandia ehf., Múlavegi 3a, 625, Ólafsfirði Fjallasýn Rúnars Óskarssonar ehf, Hrísateigi 5, 641, Húsavík Geir ehf útgerð, Sunnuvegi 3, 680, Þórshöfn Síldarvinnslan hf, Hafnarbraut 6, 740, Neskaupstað Dýralæknirinn Á Breiðdalsvík, Ásvegur 31, 760, Breiðdalsvík Gistihúsið Seljavellir ehf., Seljavöllum, 781, Höfn í Hornafirði Rósaberg ehf, Háhóli, 781, Höfn í Hornafirði Nesey ehf, Suðurbraut 7, 804, Selfossi Hveragerðissókn, Pósthólf 81, 810, Hveragerði Sveitarfélagið Ölfus, Hafnarbergi 1, 815, Þorlákshöfn B.R. Sverrisson Ehf, Norðurhofi 6, 845, Flúðum Héraðsbókasafn Rangæinga, Vallarbraut 16, 860, Hvolsvelli Skaftárhreppur, Klausturvegi 4, 880, Kirkjubæjarklaustri 6 12. nóvember 2022 LAUGARDAGURHjálpin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.