Fréttablaðið - 12.11.2022, Síða 112

Fréttablaðið - 12.11.2022, Síða 112
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 2022 - 2025 Ég hitti konu um daginn sem hafði nýlega, þá komin yfir fer- tugt, fengið ADHD greiningu. Hún rakti raunir sínar fyrir mér, vitandi að ég fékk mína greiningu fyrir rúmu ári. Svo horfði hún á mig, örlítið skömmustuleg og vongóð í bland og hún spurði mig: „Finnst þér aldrei erfitt að vera svona? Að vera síðri en aðrir og að það er sífellt verið að biðja þig um að vera og gera minna?“ Án þess að hugsa svaraði ég: „Nei. Við erum betri ef eitthvað er. Aldrei verri.“ Hún horfði hissa á mig. Svo brosti hún til mín svo breitt og innilega að hjartað mitt tók stóran kipp. Ég sagði henni því frá eldri bróður mínum sem er svo ofvirkur að ég hef aldrei séð annað eins. Hann lýsti því nýverið fyrir mér hvernig líf hans loks gengi upp eftir að hann fékk greiningu og rétt lyf. „Nú elska ég að vera svona. Pældu í að vera svona,“ sagði hann og nikkaði í átt að ungum manni sem var að sópa óþægi- lega hægt. Svo bætti hann hlæjandi við: „Agalega lengi að gera allt. Ekki við.“ Það er margt jákvætt við að vera með ADHD stýrikerfið. Dóttir mín mun læra það. Það býr í okkur dreki. Ef við lærum að temja hann með réttri aðstoð þá getum við f logið hærra en margir aðrir og séð og gert meira. Ef við temjum hann ekki verður lífið erfitt, drekinn reiður og kveikir elda sem við ráðum ekki við. n Drekinn sem í mér býr Tobbu Marinós n Bakþankar Jólastemning í IKEA alla helgina © Inter IKEA System s B.V. 2022 Verslun opin 11-20 alla daga Skoðaðu alla afgreiðslutíma á IKEA.is Hátíðlegir aðalréttir, forréttir og eftirréttir á veitinga- staðnum Myndataka með jóla- sveininum frá kl. 13-17 Smáköku- bakstur og smakk frá kl. 13-17 Smakk á sætu jólaglöggi frá kl. 13-17 Smákökudeig krakkakökur 695,- Hamborgarhryggur og meðlæti 1.395,- Tiramisú 695,- Grænkera-Wellington og meðlæti 1.195,- VINTERSAGA jólaglögg 495,- Opið allan sólar- hringinn alla daga í Mjódd og á Granda Er það sem þú keyptir í gær ennþá ótryggt?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.