Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.11.2022, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 19.11.2022, Qupperneq 38
Friðrik A. Jónsson ehf (FAJ) á sér viðskiptasögu síðan 1942. FAJ er í þjónustu á tæknibúnaði fyrir skip og báta með áherslu á siglingatæki, fiskileitartæki, fjarskiptatæki, ljósa- búnað og annan rafeindatæknibúnað. FAJ flytur inn og selur mest af þeim tækjum, ásamt almennum rekstri á þjónustuverkstæði sem sér um uppfærslur, uppsetningar og viðgerðir á rafeindabúnaði. Nánari upplýsingar má finna á www.faj.is. Sérfræðingur á tækni- og viðhaldssviði Friðrik A. Jónsson leitar að iðnmenntuðum einstaklingi í starf sérfræðings á tækni- og viðhaldssviði fyrirtækisins. Starfið felst í uppsetningum, viðgerðum og almennu viðhaldi á tækja- og tæknibúnaði. • Iðnmenntun sem nýtist í starfi, t.d. rafeindavirkjun • Almenn þekking á meðhöndlun efna og frágangi við uppsetningar • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur • Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund • Aðlögunarhæfni, sveigjanleiki og jákvæðni • Frumkvæði og lausnamiðuð hugsun • Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði • Uppsetning á sjálfstýringum s.s. kortaplotter, radar , ljósabúnaði, fjarskiptabúnaði og fleiru • Uppfærslur og uppsetning á tölvubúnaði, netkerfum, síma- og kallkerfum • Lagna- og tengivinna innan- og utandyra • Bilanaleit og viðgerðir á raf- og hugbúnaði • Tæknileg ráðgjöf um val á búnaði fyrir viðskiptavini Umsóknarfrestur er til og með 5. desember 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Svava Sandholt (sigridur@intellecta.is) í síma 511 1225. Helstu verkefni og ábyrgð: Menntunar- og hæfniskröfur: Landhelgisgæsla Íslands er löggæslu- stofnun sem hefur það hlutverk að sinna löggæslu og eftirliti sem og leit og björgun á hafsvæðinu umhverfis Ísland. Landhelgisgæslan annast einnig framkvæmd á varnartengdum rekstrar- verkefnum í umboði utanríkisráðuneytisins sbr. varnarmálalög nr. 34/2008 og samning við utanríkisráðuneytið, þ.m.t. er rekstur öryggissvæða, mannvirkja, kerfa, stjórn- stöðvar og ratsjár- og fjarskiptastöðva Atlantshafsbandalagsins. Hjá Landhelgisgæslunni starfar rúmlega 230 manna samhentur hópur sem hefur að leiðarljósi slagorðið: Við erum til taks! Gildi Landhelgisgæslunnar eru: Öryggi - Þjónusta – Fagmennska. Nánari upplýsingar um Landhelgisgæslu Íslands má finna á: www.lhg.is. Starf í stjórnstöð Atlantshafsbandalagsins Landhelgisgæsla Íslands leitar að áhugasömum einstaklingi til starfa í stjórnstöð Atlantshafs- bandalagsins á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli sem rekin er af Landhelgisgæslu Íslands. • Nám sem nýtist í starfi • Áhugi og geta til að starfa í fjölbreyttu tækniumhverfi • Góð greiningarhæfni og lausnarmiðuð hugsun • Góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar • Reglusemi, snyrtimennska og stundvísi • Sjálfstæði, nákvæmni og agi í vinnubrögðum • Geta til að stunda vaktavinnu og vinna undir álagi • Mjög góð enskukunnátta í ræðu og riti • Loftrýmiseftirlit, eftirlit með umferð á hafi og stuðningur við loftrýmisgæslu • Samskipti við stjórnstöðvar Atlantshafs- bandalagsins • Eftirlit með fjargæslukerfum • Skýrslugerð og greining gagna • Önnur tilfallandi verkefni Umsækjendur þurfa að standast kröfur Landhelgisgæslunnar um líkamlegt og andlegt atgervi. Einnig skal starfsfólk uppfylla skilyrði fyrir öryggisheimild sbr. varnarmálalög nr. 34/2008 og reglugerð nr. 959/2012. Stefnt er að ráðningu frá janúar/febrúar 2023. Viðkomandi vinnur dagvinnu meðan á þjálfun stendur sem getur verið allt að 24 mánaða tímabil. Að því loknu er gert ráð fyrir að vaktavinna geti hafist og þá er unnið á 8 tíma þrískiptum vöktum. Kostur er ef viðkomandi býr á Suðurnesjum. Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225. Helstu verkefni og ábyrgð: Menntunar- og hæfniskröfur: Umsóknarfrestur er til og með 5. desember 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Umsóknir gilda í sex mánuði frá dagsetningu auglýsingar. Í ljósi ríkjandi kynjahlutfalls innan Landhelgisgæslunnar og jafnréttisáætlunar stofnunarinnar, eru konur sérstaklega hvattar til að sækja um. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. 6 ATVINNUBLAÐIÐ 19. nóvember 2022 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.