Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.11.2022, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 19.11.2022, Qupperneq 47
Þróunarstjóri mannvirkjaskrár Laust starf hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Vilt þú starfa á nútímalegum vinnustað sem leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu, miðlun og stafræna þróun? Helstu verkefni og ábyrgð • Hafa yfirsýn yfir og leiða faglega þróun mannvirkjaskrár til framtíðar. • Leiða samskipti og samstarf við hagaðila sem styður við virkni og þróun mannvirkjaskrár. • Sinna fræðslu- og kynningarstarfi um mannvirkjaskrá, þróun hennar og rekstur. • Verða sérfræðingur í stærðar- og hlutfallsútreikningum mannvirkja. • Vinna náið með hugbúnaðarteymi við þróun viðmóts nýs skráningarkerfis mannvirkja. • Sinna fræðslu- og kynningarstarfi um viðmót og virkni nýs skráningarkerfis mannvirkja. • Koma að vinnu við gerð og endurskoðun laga og reglugerða sem tengjast mannvirkjaskrá. Þekking og hæfni: • Háskólamenntun á byggingarsviði, s.s. byggingarfræði, tæknifræði, verkfræði eða arkitektúr. • Brennandi áhugi og góð þekking á tölvu- og gagnavinnslu á sviði mannvirkjagerðar. • Reynsla af byggingarframkvæmdum og/eða mannvirkjahönnun. • Framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfni. • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. • Framsýni, sköpunargleði og þrautseigja. • Reynsla á sviði verkefnastjórnunar er æskileg. • Gott vald á íslensku og ensku. Um mannvirkjaskrá HMS Í mannvirkjaskrá er meðal annars að finna upplýsingar um stærðir og eiginleika bygginga, hönnuði þeirra og byggingaraðila ásamt framvindu á byggingartíma. Til staðar er fjöldi spennandi þróunartækifæra til að efla mannvirkjaskrá og rekjanleika mannvirkjagerðar til framtíðar, til dæmis varðandi móttöku rafrænna hönnunargagna og vistun mikilvægra upplýsinga á borð við orkunýtingu, vottanir, tjón, viðhald og fleira sem gerist á líftíma mannvirkja. Nánari upplýsingar Guðjón Steinsson, gudjon.steinsson@hms.is Sótt er um starfið á www.hagvangur.is hms.isBorgartúni 21, 105 Reykjavík - Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki - Hafnarstræti 107, 600 Akureyri Umsóknarfrestur er til 1. desember 2022 Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.