Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Blaðsíða 14

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Blaðsíða 14
2. kafli INNGANGUR „ Undirbúa þarf og byggja upp spjaldskrár- og skjalavörslukerfi, sem hentar fyrir ævilanga heilsugæslu hvers einstaklings. Jafn- framt þarf aó koma upp sér spjaldskrám svo sem eftir aldri og kyni og yfir áhættuhópa. Þetta er erfitt verkefni því kerfiö þarf aó vera með þeim hagleik gert aó tryggja nauósynlega skráningu heilsufarsviðburóa hvers einstaklings án þess yfirlit glatist, en sveigja sig samt að vissu marki eftir duttlungum einstakra skráningarmanna. Það þarf aó fungera með eða án ritara og auðvelda vélræna úrvinnslu viö skýrsiugerð. Ýmsar virðingarverðar tilraunir i þessa átt hafa verið geróar. Engin tekist að þvi er vió best vitum, enda verkefnið ofvaxið hartkeyrðum héraós- og heimilislæknum þó svo þaö verði ekki unnið prímert af öðrum". (Læknamiðstöð á Egilsstöðum. Greinargerð héraðslækna á Egils- stööum 18.02. '73). Kveikjan aó rannsókn þeirri, sem hér verður lýst, er sú þörf fyrir betri sjúkraskrár í heilsugæslu, sem fram kemur í klausunni hér á undan. Nokkru eftir að okkur varð þessi þörf ljós komumst við i kynni viö hugmyndina um svonefndar vandaliðaðar sjúkraskrár "Problem oriented medical records". Þaó var Kjartan Árnason, héraðslæknir á Höfn í Hornafirói, sem fyrstur benti okkur á POMR og sendi okkur spólu með fyrirlestri, sem fluttur var af David Metcalfe, prófessor í heimilislækningum í Nottingham. Fyrirlest- urinn fjallaði um POMR í heimilislækningum. Kjartan var áhuga- maður um sjúkraskrár og haföi sjálfur sett upp mjög merkilegar skrár í sínu héraöi. Hann vissi að viö vorum einnig að velta þessu fyrir okkur og taldi strax aó POMR gæti leyst vandann. I framhaldi af þessu náðum vió sambandi viö íslenska lækna sem kynnst höfðu POMR erlendis bæði á sjúkrahúsum og utan þeirra og fengum hjá þeim heimildir og sýnishorn af eyóublöóum. 1 júní 1974 var haldinn í Reykjavík aðalfundur Nordisk Medicinsk Statistisk Komité (NOMESKO). NOMESKO er norræn nefnd um heilbrigðis tölfræði sem íslendingar taka þátt í. Á þessum fundi voru kynntar hugmvndir okkar um nýja gerð af sjúkraskrám fyrir heilsugæslu- stöðvar. I framhaldi af þessu kom fram hugmynd um að Islendingar tækju að sér verkefni á sviði skrásetningar og staðtölugeróar um heilsugæslu. Verkefnið yrði í því fóigið að koma upp sjúkraskrám og upplýsingakerfi fyrir heilsugæslu, sem skyldi ná til skráningar, talningar og flokkunar á samskiptum íbúa ákveðins svæðis við heiðslugæslustöó. Var ætlunin að kanna hvort slíkt kerfi gerði kleift aö meta leynda og ófullnægða þörf fyrir heilbrigðis- og félagslega þjónustu. Norðurlandaráó samþykkti árið 1974, að beiðni NOMESKO, að styrkja þetta verkefni árlega í 3 ár og 1977 samþykkti ráóið styrk i 1 ár í viðbót. íslenska NOMESKO-nefndin hefur haft umsjón með framkvæmd verk- efnisins og ber ábyrgð á því. Árlega eða oftar hafa verió lagðar fram skriflegar eða munnlegar skýrslur um framgang verkefnisins á fundum NOMESKO. Sjálf skráningin hefur farió fram í heilsugæslustöðinni á Egils- 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.