Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Blaðsíða 65

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Blaðsíða 65
4 Innsláttarvillur: Greiningarnúmerin voru samtals 11, þar af - stafabrengl 2 - rangur fyrsti stafur 1 - % í staö 9 3 - féll niður stafur 4 - rangt gr.númer 1_ Samtals 11 Endurskráning. Samanburður var gerður á frum- og endurskráningu 507 greininga m.t.t. vals á greiningarnúmeri.I eftirtöldum tilvikum kom fram mismunur við endurskráningu: Nr. Heiti vanda Frumskráning Endurskráning 1. Myosis 278.9 370.9 2. Depressio mentis 300.9 300.4 3 . Viruspest 079.8 079.9 4. Vuln. man. sin. infectus N 882.0 N 882.1 5. Kýli á handlegg 682.2 680.8 6. Myofibrosis humeroscap. sin. seq. 717.9 717.1 7. Stress 790.0 307 8. Óreglulegar tiðablæðingar 626.6 626.5 9 . Contact við njálg Q 127.3 Y 040.9 10 . Obs. colon irritabile 793.8 564.1 11. Sinusitis frontalis 503 461 12 . Sár á nefi N 873.7 N 873.2 13. Víruspest 079.8 079.9 14. Enuresis noct. 786.2 306.6 15 . Psychoneurosis depressiva 300.9 300.4 I tveimur tilvikum, nr. 11 og nr. 14, er ekki hægt að segja aó um skekkju sé að ræða þar eó ritari getur ekki á grundvelli þeirra upplýsinga sem fyrir hendi eru á heilsuvandablaði greint á milli hvort númerió á að nota. Alls standa þá eftir 13 greiningar þar sem mismunur kemur fram við endurskráningu. í langflestum tilfellum eða alls 9 er mismunurinn val á aukastaf. I tveimur tilvikum, nr. 7 og nr. 9, er greiningar- númer við endurskráningu réttara og breytir röðun í sjúkdóma- flokka. Þá er í einu tilviki (nr. 1) líklegt að ranglega hafi verið skráð eftir sjúkdómaskrá (378.9 í stað 370.9). Loks er nr. 5 val greiningarnúmers eins og við "ígerð i hendi" en skráð er "kýli á hendi". Greiningarval. Við endurskráningu kom ennfremur i ljós að kvef er næstum alltaf skráö sem 465 þótt rétt sé 460. Þar sem þetta er gert kerfisbundið hefur ekki þótt ástæða til að gera athugasemd við þetta á annan hátt en hér er gert. Þá er á einum stað myosis skráð sem myopia og er ekki út frá frumgögnum hægt að kanna hvort vandi er rangt skráður og greining rétt eða öfugt. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.