Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Blaðsíða 26

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Blaðsíða 26
5. kafli RANNSÓKNARLÝSING 5.1 Markmió og skilyrði vió mat á árangri.. Markmið rannsóknarinnar er aó kanna og prófa aóferóir við aó skrá, telja og flokka samskipti ibúa tiltekins svæöis viö heilsugæslustöó Ennfremur aó kanna aöferóir til aö geyma hluta skráóra upplýsinga í safni sem geti látió i té og tekió viö upplýsingum frá öórum upp- lýsingasöfnum. í þessu skyni hefur verið prófað: 1 Nýtt sjúkraskrárform fyrir heilsugæslu, sem byggist á svo- nefndum "Problem orienteruöum journal". 2 Notkun samskiptaseðils vió skrásetningu upplýsinga um öll sam- skipti ibúanna og heilsugæslunnar. 3 Gagnsemi og hagkvæmni þess að nota litla tölvu við skráningu, geymslu og úrvinnslu. Mat á árangri. Viö mat á árangri eru eftirtalin atriói lögó til grundvallar: 1 Er unnt meó notkun samskiptaseðilsins aö telja og flokka öll samskipti á tilteknu tímabili eftir: Biótima, heilbrigöis- starfsmanni, samskiptaformi, tilefni, greiningu, úrlausn? 2 Er hægt aó tengja þessi atriói hvert ööru og hvert fyrir sig eóa fleiri í einu, aldri, kyni, hjúskaparstétt, starfi, menntun og öðrum upplýsingum um íbúana sem samskipta leita? 3 Er hægt með notkun sjúkraskrárinnar að geyma tilteknar þjóó- skrár- og heilsufarsupplýsingar um sérhvern íbúa, tengdar ein- staklingsauökennum hans? 4 Er hægt aö tíunda hversu margar og hverjar skrár uppfylla fyrit fram sett skilyrói um lágmarks upplýsingaforða? 5 Er hægt að breyta og bæta við upplýsingum eftir því sem timinn líóur? 6 Er hægt aö fá upplýsingar um sérhvern íbúa, allan hópinn eóa hluta hans, annaó hvort allar skráóar upplýsingar eöa hluta þeirra og í því samhengi sem óskaó er eftir á hverjum tíma? 7 Hver er stofnkostnaóur, reksturskostnaöur og vinnuálag mis- munandi skráningarmöguleika? 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.