Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Side 26

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Side 26
5. kafli RANNSÓKNARLÝSING 5.1 Markmió og skilyrði vió mat á árangri.. Markmið rannsóknarinnar er aó kanna og prófa aóferóir við aó skrá, telja og flokka samskipti ibúa tiltekins svæöis viö heilsugæslustöó Ennfremur aó kanna aöferóir til aö geyma hluta skráóra upplýsinga í safni sem geti látió i té og tekió viö upplýsingum frá öórum upp- lýsingasöfnum. í þessu skyni hefur verið prófað: 1 Nýtt sjúkraskrárform fyrir heilsugæslu, sem byggist á svo- nefndum "Problem orienteruöum journal". 2 Notkun samskiptaseðils vió skrásetningu upplýsinga um öll sam- skipti ibúanna og heilsugæslunnar. 3 Gagnsemi og hagkvæmni þess að nota litla tölvu við skráningu, geymslu og úrvinnslu. Mat á árangri. Viö mat á árangri eru eftirtalin atriói lögó til grundvallar: 1 Er unnt meó notkun samskiptaseðilsins aö telja og flokka öll samskipti á tilteknu tímabili eftir: Biótima, heilbrigöis- starfsmanni, samskiptaformi, tilefni, greiningu, úrlausn? 2 Er hægt aó tengja þessi atriói hvert ööru og hvert fyrir sig eóa fleiri í einu, aldri, kyni, hjúskaparstétt, starfi, menntun og öðrum upplýsingum um íbúana sem samskipta leita? 3 Er hægt með notkun sjúkraskrárinnar að geyma tilteknar þjóó- skrár- og heilsufarsupplýsingar um sérhvern íbúa, tengdar ein- staklingsauökennum hans? 4 Er hægt aö tíunda hversu margar og hverjar skrár uppfylla fyrit fram sett skilyrói um lágmarks upplýsingaforða? 5 Er hægt að breyta og bæta við upplýsingum eftir því sem timinn líóur? 6 Er hægt aö fá upplýsingar um sérhvern íbúa, allan hópinn eóa hluta hans, annaó hvort allar skráóar upplýsingar eöa hluta þeirra og í því samhengi sem óskaó er eftir á hverjum tíma? 7 Hver er stofnkostnaóur, reksturskostnaöur og vinnuálag mis- munandi skráningarmöguleika? 24

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.