Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Blaðsíða 41

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Blaðsíða 41
tímaröð þannig að elstu upplýsingarnar eru aftast en yngstu fremst. Þau framhalds-, lyfja-, flæði- og rannsóknablöð sem verió er að fylla út eru höfð laus i möppunni. Möppurnar eru geymdar í skjalaskáp með hillum (lateral file). Þeim er raðað eftir fæóingardögum, þannig að allir sem fæddir eru sama dag einhvers mánaðar lenda saman og skiptist möppusafnið þannig i 31 aóalhóp. Innan hvers aðalhóps er siðan raðað eftir mánuðum og greinist hver aðalhópur þannig i 12 undirhópa. Hafa þá myndast 365 hópar i röðunarkerfinu. Innan hvers undirhóps er svo raóaö annað hvort i stafrófsröð eða eftir fæðingarári. Möppurnar eru merktar á þeim kanti sem fram snýr og eru merkin í mismunandi hæð eftir degi og mánuöi. 5.5 Starfssvið einstakra starfsmanna vió skráninguna. Ritari i móttöku. Skráir tímapöntun i dagbók. Finnur journal.. Útfyllir línur 1 - 7 á samskiptaseðli. Heilbrigðisstarfsmaður (læknir, hjúkrunarfræðingur, ljósmóóir). Skráir að loknum samskiptum tilefni, greiningu og úrlausnir. Skráir eóa les lýsingu inn á segulband. Ritari. Fer yfir samskiptaseóil m.t.t. útfyllingar. Kódar tilefni, greiningu og úrlausnir. Vélritar í sjúkraskrá eftir samskiptaseðli og segulbandi. SJÚKLINGUR MÓTTAKA STARFSMAÐUR RITARI Pantar tíma ■ Kemur > •Skráir tímapöntun Y - Fyllir út sam- > -Lýkur við út- i - Vélritar i skiptaseðil Tekur fram sjúkraskrá fyllingu seðils Semur nánari lýsingu sjúkraskrá eftir sam- skiptaseðli Kódar Y Y Slær Raðar inn i sjúkra- tölvu skrá x geymslu Mynd 13 Verkaskipting við skráningu 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.