Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Blaðsíða 23

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Blaðsíða 23
Vaktþjónusta er þannig skipulögó aö ávallt eru 2 læknar á vakt. Annar sinnir öllu sem hann kemst yfir en hinn er á bakvakt og er kallaður til ef mikið er aö gera eða ef hinn fer lengra frá í vitjun eða sjúkraflutninga. Aðstaóa til rannsókna og aögerða. Heilsugæslustöóin er vel búin tækjum. Rannsóknarstofan framkvæmir algengustu rannsóknir: Blóðstatus, Blóðsykur, Na, K og Creatinin. Alm. þvagrannsókn og smásjárskoðun, þvagræktun og næmi og barns- þykktarpróf á þvagi. Allar algengar sýklarannsóknir bæði aerob og anaerob. I þær rann- sóknir sem ekki er unnt að framkvæma eru sýni send til Reykjavíkur. Röntgenstofa er búin tækjum til myndatöku af útlimum, hrygg, höfuðkúpu (einfaldar myndir) og lungum. Hægt er að mynda nýru og gallblöðru meö skuggaefni, en það hefur ekki verið gert nema í undantekningartilvikum. Allar myndir eru sendar til úrlesturs hjá sérfræðing í geislagreiningu á Borgarspitalanum. Aðstaóa til slysahjálpar og stundunar fárveikra er góð miðað við aóstæður. Til er hjartamonitor og defibrillator, respirator, svæf- ingatæki og nauösynleg áhöld til brýnna skurðaðgerða. Sem betur fer er sjaldan þörf fyrir þessi áhöld. Skurðaðgerðir aðrar en sú slysa- hjálp og þær aðgerðir i sambandi vió fósturlát og fæðingar sem eru á færi almennra lækna eru ekki framkvæmdar. Sj úkraflutningar. Heilsugæslustöðin rekur 2 sjúkrabila. Er annar fólksbifreið af Citroengerð i eigu Rauðakross-deildar F1jótsdalshéraðs en hinn er jeppabifreió af Scoutgerð, í eigu stöðvarinnar, keyptur meó takmörkuðum tollafslætti og heimild til notkunar sem þjónustu- bifreið fyrir heilsugæslustöðina og sjúkrahúsið auk sjúkraflutninga. Báðar bifreióarnar eru notaðar jöfnum höndum til sjúkraflutninga og sjúkravitjana. Auk þessara bifreiða á heilsugæslustöðin sænska snjóbifreið af Snowtrac gerð. Aó degi til er bifreióum ekió af ráðsmanni eóa framkvæmdastjóra en ella skiptast 5 sjálfboðalióar á um að vera á vakt sem bílstjórar. Þeir fá enga þóknun fyrir vaktina en fá greitt tímakaup í ferðum. Flugfélag Austurlands hefur aösetur á Egilsstöðum og eru staósettar þar tvær tveggja hreyfla flugvélar, og er önnur þeirra yfirleitt tiltæk til sjúkraflugs meö stuttum fyrirvara. 3 flugmenn starfa hjá félaginu og er 1 þeirra ávallt á vakt vegna sjúkraflugs. Flugtimi til Akureyrar er innan við ein klukkustund en til Reykja- vikur 1 1/2 klst og er hægt að fljúga til beggja staðanna hvenær sólarhrings sem er ef veóur leyfir. 4.2.3 Starfsemi sjúkrahúss. Eftir endurbyggingu sjúkraskýlisins 1975 flokkaóist það undir al- menn sjúkrahús og var rúmafjöldinn 20. Árið 1978 var leigó íbúð í dvalarheimili aldraöra til vistunar sjúklinga og bættust þá við 6 rúm, þannig aö i árslok 1978 eru skráð rúm 26. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.