Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Blaðsíða 64

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Blaðsíða 64
Niðurstöður: Misræmi kom fram í 59 tilvikum og hvað snerti eftirtalin atriði: Villur i Villur í Misræmi sjúkraskrá tölvuskrá Óvist Seðil vantar Dags. Kl. Heilbr.starfsm. Raðnr. greiningar Flokkun greiningar Flokkun úrlausnar 5 3 5 10 7 6 3 0 1 1 6 1 3 0 5 0 0 4 3 3 2 0 2 4 0 3 0 1 Alls 39 12 17 10 Heildarniðurstaða verður þvi sú að i 5 tilvikum af 1590 eða 0.3% vantar seðil i tölvuskrá og i 12 tilvikum eða 0.8% er um aó ræóa villur i einstökum atrióum á seðli. Ef gengið er út frá þvi að allar villur, sem ekki reyndist unnt að úrskurða, séu tölvuvillur yrði villutiðnin 22 af 1590 eða 1.5%. Er þvi líklegt að seðil vanti i 0.3% og innsláttarvillur geti verió i 0.8 - 1.5% seðla. 6.4.2 Athugun á flokkun greiningar. Tekió var randomiseraö úrtak úr þjóðskrá Egilsstaóasvæðisins, 20. hver einstaklingur á ibúaskrá.Alls voru i úrtakinu 123 ein- staklingar og af þeim höfðu 115 átt skráð samskipti vió heilsu- gæslustöðina.Tekur þessi athugun til þeirra greininga, sem skráð- ar voru hjá þessum 115 einstaklingum. Athugunina má sundurliða þannig: 1 Athugun á færslum Borið var saman hvort greiningar,sem skráóar voru i sjúkraskrá, væru jafnframt skráðar i tölvu og öfugt,og hvort greiningar- númerum bæri saman. 2. Endurskráning greiningarnúmers. Endurskráð var greiningarnúmer á grundvelli þeirra upplýsinga, sem skráóár voru i heilsuvandaskrá sjúkraskrár hvers einstakl- ings.Stuóst var vió ensku útgáfuna af Alþjóðlegu sjúkdóma- og dánarmeinaskránni(8.útgáfa 1965). Var siðan borió saman val á greiningarnúmerum við frum og endurskráningu. Niðurstöður: Athugun á færslum. 1 507 greiningar voru skráóar bæði i sjúkraskrá og i tölvu. 2 6 greiningar voru skráðar i sjúkraskrá en ekki i tölvu. 3 3 greiningar voru skráðar i tölvu en ekki i sjúkraskrá. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.