Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Blaðsíða 72

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Blaðsíða 72
LÍtilA .V&fi viröist á því aö skráning tilefnis sjúklings eykur vídd skráííingarinnar og getur varpaö ljósi á ýmislegt sem hefö- budnin sjúkdómaskráning skýrir ekki. I öðrum tilvikum er tilefnis- skráningin aftur á móti gagnslítil nema hún haldist i hendur viö skráningu á greiningu og úrlausn. Má þar t.d. nefna allan þann fjölda samskipta þar sem tilefnið er eftirlit eöa endurnýjun lyf- seðils. Flokkunarkerfi fyrir sjúkdómsgreiningu eiga sér lengsta hefð. Hin Alþjóðlega sjúkdóma- og dánarmeinaskrá, sem nú er gefin út af Alþjóða heiibrigðismálastofnuninni, á rætur sinar að rekja til dánarmeinaskrár Bertillon, sem samþykkt var af International Statistical Institute 1893 (38) . 9. endurskoóun hinnar alþjóölegu sjúkdóma- og dánarmeinaskrár var samþykkt 1975 og tók gildi viöa um heim 1. janúar 1979. Hún mun ekki taka gildi á Noróurlöndum þvi heilbrigðisstjórnir á Norðurlöndum hafa af ýmsum ástæðum kosið að nota 8. endurskoðunina áfram uns séð verður hvernig 10. endurskoðunin verður. Alþjóðlega sjúkdómaskráin er þannig aó uppruna dánarmeinaskrá en hefur verið notuð sem sjúkdómaskrá og verið aðlöguð til slikrar notkunar einkum á sjúkrahúsum. Á henni eru verulegir gallar vió notkun utan skjúkrahúsa og hafa verið gerðar tilraunir til þess að bæta úr þeim meó úrdrætti á algengustu greiningum sem fyrir koma i heilbrigöisþjónustu utan sjúkrahúsa. Ýmsar athyglisveróar tilraunir hafa veriö gerðar með ný flokkunar- kerfi óháó Alþjóða sjúkdómaskránni. Þekktast er flokkunarkerfió, Systematized Nomenclature of Medicine, SNOMED, (9) sem hefur verið þróaö af ameriska meinafræöingafélaginu á grunni flokkunarkerfis fyrir meinafræði, Systematized Nomenclature of Pathology, SNOP. SNOP hefur verið notað jafnframt Alþjóða sjúkdómaskránni við flokkun liffærameinafræðilegra greininga viða um heim um árabil, meðal annars hér á landi. SNOMED hafur miklu skipulegri uppbyggingu en Alþjóða sjúkdómaskráin og gefur möguleika á miklu nákvæmari kódun. Þrátt fyrir það eru flestir, sem rita um val flokkunar- kerfis fyrir sjúkdómaskráningu almennt og heimilislækningar og heilsugæslu sérstaklega, sammála um að óskynsamlegt sé að rjúfa tengslin við Alþjóða sjúkdómaskrána og taka upp flokkunarkerfi sem ekki er hægt að þýða yfir i hana. Þetta þýðir það að óski menn að taka upp nýtt kerfi sem ekki er hægt að þýöa yfir i Alþjóða sjúkdómaskrána verða þeir aö kóda samhlióa eftir henni til þess aö halda möguleikum til samanburðar við fortiðina og um- heiminn. I Danmörku hefur verið sett fram athyglisvert flokkunarkerfi fyrir sjúkdómsgreiningar til notkunar i heimilislækningum af Krogh Jensen (23). Kostir þessa kerfis eru þeir að gerö er tilraun til þess að skilgreina hvern sjúkdómaflokk og setja skilyrði fyrir greiningu. Gallarnir eru hins vegar þeir að ekki er vist að allir séu sáttir við aó fara eftir skilyróumam og flokkunarkerfió vikur talsvert frá Alþjóða sjúkdómaskránni. Af úrdráttum úr Alþjóða sjúkdómaskránni sem notaðir hafa verið i sjúkdómaskráningu i heimilislækningum er helst um 3 kerfi að ræða. Einfaldasta kerfið er að nota einungis aðalkaflana úr ICD sem eru 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.