Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Blaðsíða 73

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Blaðsíða 73
18 að tölu. Einnig er hægt að fjölga flokkum í 22 með bví aö skipta kafla 2 í illkynja og góókynja æxli, kafla 6 í taugasjúk- dóma, augnsjúkdóma og eyrnasjúkdóma og loks kafla 10 í þvagfæra- og kynfærasjúkdóma. Þetta er einfaldur listi sem auðvelt er að flokka eftir og hafa margar rannsóknir í heimilislækningum verió byggðar á notkun hans. Má þar nefna flestar þær íslensku kannanir sem áður getur. Gallinn viö þennan lista eins og raunar allar styttingar á ICD er sá að notkun hans útilokar geró nákvæmrar sjúkdómaskrár. Listi NOMESKO, Code list for Diagnoses used in Ambulatory Care (33), byggist á sænskum úrdrætti úr ICD, Diagnoskod för öppen várd (35). NOMESKO hefur mælt með notkun þessa lista á Noróurlöndum. Fjöldi kóda er 328 og aó auki 9 kódar fyrir félagsleg vandamál. Sænski listinn, sem þessi byggir á, hefur verið notaður í öllum rannsóknum á heilbrigðisþjónustu sem fram hafa farió í Svíþjóð síóan 1970. Hann hefur einnig verið notaður annars staðar á Norðurlöndum. Kostir listans eru þeir að hann hefur reynst auóveldur í notkun og er í algjöru samræmi vió ICD. International Classification of Health Problems in Primary Care (37) er flokkunarkerfi, gefið út af samtökum sem nefnast WONCA og eru alþjóóasamtök félaga, stofnana og háskóladeilda sem fást viö heimilislækningar sem fræóigrein. Þetta flokkunarkerfi hefur sömu aóalkafla og ICD en flokkar og dregur saman innan hvers kafla á nokkuð annan hátt. Kerfi þetta var prófað víóa um heim á árinu 1973 (37). Birst hafa greinar um mat á því meðal annars bæði frá Noregi og Danmörku (30,22). ICHPPC var fyrst gefið út 1975 og þá í samræmi viö 8. útgáfu ICD en 1. janúar 1979 kom ný útgáfa í samræmi við ICD9. Telje, Hjort og Bentsen báru saman þessar mismunandi flokkunar- aðferðir 1977 með tilliti til notkunar í heilsugæslu og mæltu með ICHPPC til notkunar í Noregi (30). Niðurstöðu af samanburði á flokkun samkvæmt þessum flokkunaraóferóum hefur þegar verið getið í kaflanum um mat á árangri. Vió þann samanburó kom ekki fram verulegur munur á þessum kódum hvaö varðar nákvæmni, en þaó verður að teljast mjög óheppilegt í ICHPPC að nota sömu kódanúmer og ICD þó svo innihald kódanúmersins sé allt annað. Þetta virðist auk þess ónauósynlegt eins og raunar er tekið fram í leiðbeiningum með flokkunarkerfinu (37). Hvaó varðar val á flokkunarkerfi í upplýsingakerfi eins og kerfi Egilsstaðarannsóknar er óheppilegt að ekki sé algjör samsvörun milli þeirra kóda sem notaðir eru í öðrum upplýsingasöfnum eins og t.d. safni upplýsinga um sjúklinga sjúkrahúsa. Þegar þetta er haft í huga koma í Ijós kostir aóferóar Perrys (27) því þá er mjög auövelt að bera saman 3ja eða 4ja stafa ICD kóda en sleppa vió- skeytum. Ef kódað er eftir ICÐ8 og þessari aóferð er í öllum tilvikum hægt aó flokka í tölvunni eftir bæði NOílESKO og ICHPPC en sé annar hvor sá kódi valinn er útilokað aö bera saman nema stytta flokk- unina niður í 18 - 22 kafla. Á grundvelli efniviðar Egilsstaðarannsóknarinnar virðist skynsamleg 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.