Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Blaðsíða 69

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Blaðsíða 69
Sjúkraskrár þjóna aðallega eftirtöldum tilgangi: Þær eru mikilvægt hjálpartæki við stundun sjúklinga. Þær eru mikilvæg undirstaða upplýsinga um heilbrigðisástand. Þær eru mikilvægt tæki til rannsókna og kennslu. Þær eru mikilvæg undirstaða staótölugerðar um heilbrigóisþjónustu. Kröfur til sjúkraskrár í heimilislækningum hafa verið settar fram á eftirfarandi hátt (4) : Sjúkraskrá á að: 1 Vera nothæft minnisblað um samskipti sjúklinga og heilbrigóis- starfsmanna. 2 Safna upplýsingum frá öórum um heilsufar einstaklinga og tengja þær vanda hans hverju sinni. 3 Raða og setja upp þær upplýsingar sem sjúkraskráin hefur að geyma á þann hátt aö heilbrigðisstarfsmenn geti valið hvað þeir lesa, en séu ekki knúnir til aö lesa skrána frá orói til orðs. 4 Gera mögulega innköllun hópa eóa einstaklinga sem taldir eru í áhættu. 5 Gera mögulegt eftirlit meö gæðum og afköstum þjónustunnar. 6 Geta verið undirstaða rannsókna. Fyrsta atrióió uppfylla flestar sjúkraskrár, séu þær færóar á annað borð. Það er hins vegar þegar kemur að síðari kröfunum að hefðbundin sjúkraskrá bregst og vió sumum þeirra veröur raunar ekki orðið nema nota nútima aðferðir við gagnavinnslu. Umræöa um sjúkraskrár almennt og viðleitni til þess að breyta þeim og bæta þær hefur verið talsveró allt frá Weed setti fram hugmyndir sínar um Problem oriented medical records (POMR) 1968 (33). Þær hugmyndir voru miðaðar við sjúkraskrár sjúkrahúsa en voru f1jótlega aðlagaðar heimilislækningum. Nokkuð er deilt um hversu mikil "allrameinabót" þessar hugmyndir séu. Þó má segja að menn hnjóti meira um rökstuðning Weeds fyrir kerfinu en kerfið sjálft. Aðalrök hans eru að verið sé að útfæra vísinda- lega vinnuaðferð á skráningu i sjúkraskrá. POMR sé tilraun til þess að skrá sjúkrasögu meö sömu rökfestu og aóferð og vísinda- lega tilraun. Fyrst er safnað upplýsingaforóa, leidd af honum tilgáta og síðan geró tilraun til bess aó prófa tilgátuna. Niður- stöóur skráöar og síðan ályktaó hvort tilgátan sé rétt eða röng. Hvort sem er leiói niðurstöóur tilraunarinnar til aukningar á upplýsingaforðanum. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.