Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Blaðsíða 94

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Blaðsíða 94
ÚRLAUSNIR 1978 Karlar Konur 01. Lyfjaávísun . 4347 62,2% 5827 61,9% 02. Ráðlegging . 622 8,9% 890 9,5% 03. Skuröaðgerð/deyfing . 734 10,5% 564 6,0% 04. Blóð- eóa þvagrannsókn ... . 309 4,4% 740 7,9% 05. Heilsuverndaraðgerð° . 262 3,8% 637 6,8% 06. Vottorð . 336 4,8% 266 2,8% 07. Röntgenrannsókn . 123 1,8% 109 1,2% 08. Hjartalinurit 0,9% 127 1,3% 09. Innlögn í sjúkrahús 99 1,4% 117 1,2% 10. Tilvísun til sérfræðings . 53 0,8% 62 0,7% 11. Saratalsmeðferð 37 0,5% 70 0,7% (16.394 úrlausnir alls) 6985 100% 9409 100% ónæmisaðgerð, mæðraskoðun, ungbarnaskoðun O. fl. Hins vegar gerir upplýsingakerfið mögulegt að kanna þetta frekar. Nokkur reynsla er nú komin á þetta nýja skipulag. Starfsfólk heilsugæslustöðvarinnar sem notar sjúkraskrána og upplýsingakerfið er almennt ánægt með kerfið og telur að það hafi bætt starfsemi stöðvarinnar. Skipulagning á dag- legu starfi er auðveldari og það er léttara fyrir nýja starfsmenn að hefja störf. Ekki hefur þurft að ráða fieiri ritara að stöðinni en ella. Gerð hefur verið áætlun um kostnað við að koma upp sjúkra- skrám og upplýsingakerfi fyrir heilsugæslustöðvar hér á landi. Miðast kostnaðaráætlun við heilsugæslustöð sem þjónað getur 3000 íbúa svæði. Verð miðast við verðlag í febrúar 1980. Kostnaður felst annars vegar í prentun eyðublaða, möppum, skjalaskápum og þvílíku, um 3,3 milljónir króna, og hins vegar í tölvubúnaði, um 7 milljónir króna. Kostnaður við eyðublöð, möppur og skápa er talinn eðlilegur hluti stofnkostnaðar í dag en kostnaður vegna tölvubúnaðar kæmi til við- bótar því sem tíðkast hefur. Gert er ráð fyrir að fjórar stöðvar kaupi tölvubúnaðinn í sameiningu en hann getur ef til vill þjónað enn fleiri stöðvum. Ætla má að stofn- kostnaður heilsugæslustöðvar sem þjónar 3000 manns sé nú um 250 milljónir króna og er viðbótar- kostnaður við tölvubúnaðinn um 2,8% af þeirri upphæð. Búast má við að verð tækjanna fari lækkandi. Rekstrarkostnaður tötvu- búnaðarins yrði um 50 þúsund krónur á mánuði, án afskrifta. Annar kostnaður myndi tæpast koma til þar sem öll forrit eru til frá Egilsstaðarannsókninni og starfs- fólki stöðvanna myndi samkvæmt fenginni reynslu ekki þurfa að fjölga vegna þessa. Tölvubúnaður- inn tekur ekkert umtalsvert rými og leiðir notkun hans því ekki til aukins stofnkostnaðar í húsnæði. Þetta er vissulega talsvert fé og þarf að skila árangri í markvissara starfi heilsugæslustöðvanna ef rétt- lætanlegt á að vera að verja því til þessa. Hins vegar er gott upplýs- ingakerfi ein af forsendum þess að heilsugæslan nái árangri. Gudmundur Sigurðsson er héraðs- Ueknir og siarfar við heilsugceslustöðina á Egilsslöðum. Hann er forslöðumaður rannsóknar þeirrar sem Ivst er í grein- inni. Skýrsla um rannsóknina i heild verður innan skamms birt semfvlgirit með heil- hrigðisskýrslum landlæknis. 22 Fréttabréf um HEtLBRIGÐISMÁL 1/1980
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.