Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Blaðsíða 31

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Blaðsíða 31
5.3.4 Framhaldsblað (mynd 7). Á þetta blað er vélrituð lýsing heilsuvanda og framvinda eftir samskiptaseðlunum. Efst í vinstra horninu er kódi yfir samskipta- formin. Dagsetning og tímasetning er skráð í fremsta dálkinn. I dálkinn, sem merktur er SF er skráóur kódinn yfir samskiptaformió eftir því sem vió á. I dálkinn Nr. er skráð númer heilsuvandans og síðan upphafsstafir heilbrigðisstarfsmanns og ritara. Að þvi búnu er skráö heiti heilsuvandans og er þaó jafnan undirstrikað. Síðan er skráö lýsingin. Ef sami heilsuvandinn kemur fyrir oftar en einu sinni á sömu síóu nægir að skrá heitið einu sinni. A framhaldsblaðinu má sjá hvernig heiti heilsuvanda hefur verió breytt með ör úr útbrotum í Pemphigus neonatorum. 5.3.5 Flæðiblað (mynd 8). Á flæðiblað er heppilegt að skrá endurteknar athuganir á sömu breytum (Parametrum). Getur þetta verió mjög heppilegt vió skrásetningu á stundum lang- vinnra sjúkdóma eins og háþrýstings, sykursýki og þvagfærasýkinga. Einnig er heppilegt aó skrá ýmsa heilsuvernd á flæðiblöð. 5.3.6 Lyfjablað (mynd 9). Á lyfjablaóió skulu skráðar allar lyfjagjafir. I reitinn efst til vinstri skal skrá lyfjaofnæmi. I fremsta dálkinn á lyfjablaóinu er skráð nr. þess heilsuvanda sem lyfjagjöfin á vió. Lyf gefin aö staðaldri eru skráð efst á blaðið en lyf gefin um stundarsakir neðst. M stendur fyrir magn og S fyrir skammtur. Ef skammtur er óbreyttur er það táknað með -. Ef lyfjagjöf er hætt er skráð x. 5.3.7 Rannsóknir - yfirlit (myndir 10 og 11). Þetta er yfirlitsblað um allar rannsóknir. Það er ekki problem- orienteraó og ekki undirstaða frekari úrvinnslu frekar en rann- sóknaseóillinn. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.