Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Blaðsíða 74

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Blaðsíða 74
lausn geta verió fólgin í þvi að gera útdrátt úr ICD sem sé 500 - 600 númer, víki í engu frá ICD á fjórða aukastaf, en sé jafn- nákvæmur og ICHPPC í þeim tilvikum þar sem hann er nákvæmari en ICD og sé þá útvíkkaður með viðskeyti. I kaflanum um mat á árangri hefur þess þegar verið getið að tölvu- skráningin hafi tæknilega gengió mjög vel en simtengingin ekki reynst hagkvæm þegar til lengdar lætur. Örvinnslumöguleikar kerfisins byggjast algjörlega á tölvunotkuninni. Þeir eru ekki fullkannaóir og má segja að þróun kerfisins sé skemmst á veg komin hvaó þann þátt varðar. Vió mat á þeim árangri sem na'iðst hefur verður að hafa i huga að tölvubúnaóur sá sem notaður hefur verið er tiltölulega einfaldur og ódýr. Má t.d. nefna að samskonar búnaður er í notkun hjá sveitarfélögum og bókhaldsfyrirtækjum viða um land. I kostnaðaráætlun um uppsetningu sjúkraskrár- og upplýsingakerfis fyrir heilsugæslustöðvar, sem sett var upp i kaflanum um mat á árangri, var gert ráð fyrir að uppsetningu mætti skipta í 3 stig. Fvrsta stigið yröi fólgið í að koma upp sjúkraskrám og skipuleggia röðun og creymslu þeirra með aðsto* þjóðskrár Á öóru stigi vrði úrvinnsla fólgin i gerö sjúkdómaskrár árlega eða oftar. Á þriðja stigi færi fram stöðug skráning samskipta og úrvinnsla úr þeirri skráningu. Vert er að vekja athygli á þvi að annað stigið virðist óhagkvæmt. Það skilar tiltölulega lítilli úrvinnslu miöað við kostnað og hætt er við að gæói skráningar yrðu lakari þegar skráin er unnin einu sinni á ári heldur en þegar hún er unnin og leiörétt jafnóðum. Við mat á þvi hvort borgi sig að halda uppi skráningu eins og gert er ráð fyrir á þriðja stigi á heilsugæslustöðvum almennt er margs að gæta. Tæknilega er ekkert þvi til fyrirstöðu að taka upp skrán- ingu á þessu stigi. Verð á tölvutækjum hefur einnig lækkað þaó mikió á síðustu árum að það verður liklega ekki til fyrirstöðu. Það sem frekast verður til þess aó torvelda að hægt sé að notfæra sér tölvutæknina er aó ekki sé til hugbúnaður, það er skráningar- kerfi og forrit, og aó starfsfólk heilbrigðisþjónustunnar hafi ekki þjálfun í að notfæra sér þetta. Rannsókn sú sem lýst hefur verið í þessari skýrslu hefur beinst fyrst og fremst að þessum þáttum, þróun kerfis og forrita og þjálfun starfsfólks. Örvinnslumöguleika þess kerfis, sem rannsóknin hefur þróað, þarf að auka en engu að síður er kerfið eins og það er i dag vel nothæft. Rannsóknin hefur þannig leitt i ljós aó hægt er án verulegrar fyrirhafnar að skrá nákvæmlega öll samskipti ibúa á tilteknu svæði við heilsugæslustöð. Þessi skráning getur orðið eólilegur þáttur í daglegu starfi stöóvarinnar. Sjúkraskráin og upplýsingakerfið, sem rannsóknin hefur þróað veröist vera: - Gagnlegt hjálpartæki við stundun sjúklinga. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.