Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Blaðsíða 43

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Blaðsíða 43
7 Orsakir slysa. 8 Aórar illa skilgreindar orsakir sjúkleika og dauða. 9 Önnur tilefni. Flokkar 5, 6 og 8 hafa ekki verið notaðir. Ástæðan«til þess aö þeir þóttu ekki henta var að verið var aó kóda tilefni samskipta að mati sjúklings, en mat læknisins átti að koma fram i greiningu og í þéssum köflum er fyrst og fremst um að ræða tilefni sem byggjast á mati eða úrskurði læknis. Kafla 7, orsakir slysa, var breytt og notuó 12 flokka orsakagrein- ing slysa úr 150 flokka skrá hinnar alþjóðlegu sjúkdóma- og dánar- meinaskrár (VIII. útgáfu). 5.6.2 Greining hefur verið kóduð samkvæmt 8. útgáfu hinnar al- þjóðlegu sjúkdóma- og dánarmeinaskrár. Hefur enska útgáfan veri<*> notuð. .1 nokkrum tilvikum hefur verið bætt bókstaf framan eöa aftan við ICD kódann, ef hann hefur ekki þótt nægilega nákvæmur. T.d. hafa allar obs. greiningar bókstafinn Q sem forskeyti framan vió ICD kódann. Við kódann Y079 hefur verið bætt félagslegum vanda- málum á 4. aukastaf á sama hátt og gert er í Codelist for diagnoses used in ambulatory care (Based on the International classification of diseases (8th Rev.), Nomesco, Stockholm. 5.6.3 Úrlausnir hafa verið flokkaðar samkvæmt sérstakri flokkun sem hefur verið sett upp i sambandi vió rannsóknina. Örlausnirnar eru flokkaðar i 11 flokka sem eru merktir með bókstaf. Þessir flokkar eru: A. Lifeðlisfræóileg rannsókn (t.d. EKG). B. Rannsóknarstofurannsókn (t.d. þvag, blóð). C. Röntgenrannsókn. D. Tilvísun til sérfræðings. E. Skurðaðgerð og/eða deyfing. H. Heilsuverndaraðgerð (t.d. ungbarnaeftirlit, ónæmisaðgeró). I. Samtalsmeöferð. J. .. Ráðlegging. L, Lyfjaordinatio. S. Innlögn eða innlagnarbeiðni á spitala. V. Vottoró. Til þess að greina sundur úrlausnir innan hvers flokks hefur hverri úrlausn verið gefið 3ja stafa númer. Þetta númer er i flestum tilvikum einungis kódi og ekki gerð tilraun til frekari flokkunar innan hvers bókstafs. Hvað varðar lyfin hefur lyfja- flokkur verið látinn fylgja textanum fyrir hvern lyfjakóda. Lyfja- flokkun þessi er samkvæmt svonefndu E Ph MRA (43) kerfi sem lyfja- skrárnar íslensku nota. Þetta gerir mögulegt að gera forrit fyrir flokkun á lyfjum i meðferðarflokka. Kódarnir i flokki A, B, C, E og V svara til gjaldskrársamnings Læknafélags Islands og Tryggingarstofnunar rikisins og mynda þannig grundvöll fyrir forritun á læknisverkareikning, sem sagt veróur frá síðar. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.